Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 41

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 41
Guðriín Kvaran: Öllum götum skal nafn gefa 31 • Böggvisbraut —> Laxabraut • Dalbraut —> Marhnútabraut • Sunnubraut —> Péturskipsbraut • Mímisvegur —> Risarækjuvegur Nöfnunum var síðan breytt aftur til fyrra horfs eftir „fiskidaginn". Á Netinu má finna mikinn fróðleik um nafngiftir gatna á síðari árum í fundargerðum bæjarfélaga, skipulags- og bygginganefnda og annarra sem koma á einhvern hátt að nafngjöfum. 4 Nafngjafir og nafnanefndir í Reykjavík Fljótlega eftir að Reykjavík tók að vaxa um miðja 18. öld mynduðust stígar og síðar götur sem innan tíðar fengu nöfn. Um þessar götur má lesa í bók Páls Líndals Reykjavík - sögustaður við Sund. Fyrst voru þau dönsk eins og Adelgaden sem seinna fékk nafnið Aðalstræti (PL 1:8) og Lange Fortoug sem síðar varð Langastétt. Því nafni hélt gatan til 1848 þegar því var breytt í Austurstræti (PL 1:30). Núverandi nöfn eins og Vallarstræti og Hafnarstræti hétu áður Kæmnergade, þar sem bæjargjald- kerinn (d. kæmner) rak verslun við götuna (PL 111:134), og Rebslager- banen (PL 11:6). Þessar tvær götur fengu einnig núgildandi nöfn form- lega árið 1848. Þegar Reykjavík tók að stækka virðist byggingarnefnd bæjarins hafa valið nöfn á götur og beitt þar sömu aðferðum og þekkjast í bæj- um og borgum erlendis. Götur voru nefndar eftir nafngreindum hús- um (Bergstaðastræti), eftir legu og landslagi (Vesturgata), eftir nafn- greindum persónum (Ingólfsstræti) og eftir starfsemi við götuna eða í grennd svo eitthvað sé nefnt (Bókhlöðustígur). Götur í Þingholtunum voru fáar í upphafi 20. aldar. Á uppdrætti Landmælingadeildar herforingjaráðsins frá 1902 voru austan við Lækjargötu aðeins sýndar göturnar Þingholtsstræti og Ingólfsstræti, Amtmannsstígur og Spítalastígur. Á uppdrætti af Reykjavík frá 1920, sem Egill Hallgrímsson teiknaði, má sjá að allar þær götur sem draga nafn af persónum í norrænni goðafræði höfðu þá þegar verið nefndar, þ.e. Óðinsgata, Þórsgata, Lokastígur, Freyjugata, Baldursgata, Válastígur, Bragagata, Njarðargata, Haðarstígur, Týsgata, Nönnugata og Urðarstígur. Frigg virðist hin eina af megingoðunum sem engin gata var nefnd eft- ir. í fyrrnefndri bók Páls Líndal má finna ártal við nöfn sumra þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.