Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 88

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 88
78 Orð og tunga 5.4 Viðaminni veflausnir Vinna við gerð veflægra uppflettirita eða efnisgrunna er auðvitað mik- il og kostnaðarsöm og alla jafna er dýrt að útvega efnivið á borð við ljósmyndir og texta. Einfaldari veflausnir sem snúast um afmörkuð efni og væru til þess fallnar að vekja til umhugsunar um örnefni gætu líka komið að gagni og krefjast ekki sama tilkostnaðar. Þá er vert að minna á að tækifæri gætu falist í samvinnuskrifum á borð við þau sem fara fram í svonefndum wiki-kerfum (sjá efnisorðið Wiki í Wikipediu: http://en.wikipedia.org/wikiA/Viki) sem teljast til opinna hugbúnaðarlausna. Það sem einn skrifar getur annar yfirfarið og leiðrétt og smám sam- an vex fram mikið og gott efni. Þekktasta dæmið um þetta er að sjálf- sögðu Wikipedia, (sjá http://is.wikipedia.org) sem er alfræðirit skrifað á fjölda tungumála í opinni samvinnu þeirra sem að rituninni vilja koma. Hugsanlega gæti Árnastofnun ritstýrt hliðstæðu kerfi á eigin vegum og fengið til liðs við sig áhugafólk um örnefni vítt og breitt um landið eða á afmörkuðum svæðum. Einnig gætu kennarar fært sér wiki-skrif í nyt, látið nemendur fást við samvinnuskrif um staði og staðarheiti. 6 Kringumstæður og möguleikar kennara Að lokum er rétt að víkja aftur að kennaranum sem alltaf hlýtur að gegna lykilhlutverki þegar skólastarf er annars vegar, líka þegar upp- lýsingatækni er komin til skjalanna. Hafa ber í huga að nemendur og kennarar eru misjafnlega settir hvað varðar aðgang að nýjum miðlum (sjá Upplýsinga- og samskiptatækni í starfi grunnskóla - afsjónarhóli skóla- stjórnenda og tölvuumsjónarmanna 2005) og ýmsar væntingar bundnar við tæknivæðingu grunnskóla hafa ekki gengið eftir (sjá Hrefnu Arn- ardóttur 2007). Athuganir í grunnskólum sýna að miklu varðar hvern- ig staðið er að notkun upplýsingatækni til náms og kennslu. Þannig hafa sumir skólar unnið markvisst að því að efla búnað, tryggja að- gengi og svigrúm í tímatöflu, veita stuðning og marka stefnu um hvernig tæknin er felld að námi og kennslu. Víða annars staðar er ekki jafn markvisst að þessu staðið og þar eiga áhugasamir frumkvöðlar gjarnan á brattann að sækja. Eins og áður sagði skiptir miklu að kenn- arar treysti sér til að takast á við ögrandi verkefni og njóti stuðnings samverkafólks og stjórnenda (sjá Fullan 2007 og Ingvar Sigurgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.