Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 28

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 28
18 Orð og tunga saur í ritmálsskrá Orðabókar Háskólans bendir þó til þess að merking- in 'skítur' sé langoftast bundin orðinu saur í eintölu. Fleirtalan saurar er á hinn bóginn mun fremur höfð um blautan jarðveg, mýri eða slíkt. Örnefnanefnd barst fyrir fáeinum árum beiðni um breytingu á nafni eins hinna 6 býla á íslandi sem heita Saurar. Umsækjendur sögðu að nafnið Saurar félli ekki lengur að málvenjum þar sem eldri skilning- ur á nafninu væri horfinn en í hans stað væri alls ráðandi skilningur- inn 'skítur'. Þeir töldu nafnið Saurar fæla fólk frá því að koma og velja sér lóð á sumarhúsalóðasvæði í landinu og að heimilisfangið Saurar væri ekki gott til að auglýsa þá starfsemi sem þar væri stunduð. Við úrlausn málsins vó örnefnanefnd sjónarmið eigenda um ama af nafninu á móti þeim sjónarmiðum um varðveislu íslensks menn- ingararfs og örnefnavernd sem nefndinni ber að vinna eftir, sem og öðrum takmarkandi ákvæðum um nafnbreytingar sem er að finna í bæjanafnalögunum. Niðurstaða örnefnanefndar var sú að sjónarmið um ama af nafninu væru léttvægari en þau sem lúta að örnefnavernd og sú takmörkun á nafnbreytingum sem kveðið er á um í bæjanafna- lögunum. Beiðninni var því hafnað.15 í rökstuðningi nefndarinnar, í bréfi dags. 12. janúar 2006, sagði m.a.: Ljóst þykir að mjög ríkar ástæður þurfi til að örnefnanefnd sé heimilt að leyfa nafnbreytingu. í bæjanafnalögunum segir að það megi ekki gera nema alveg sérstaklega standi á, s.s. að býlið eigi samnefnt við annað lögbýli. Ákvæði reglugerðarinnar um þetta, sem gefa færi á slíku sé eldra nafn mjög óviðeigandi eða óheppilega myndað eða þannig að það geti skaðað þá starfsemi sem fram fer á býlinu, hafa ekki sömu þýðingu og texti laganna sjálfra. Hafa ber og í huga að í reglugerðinni segir að nafnbreyting komi til álita sé eldra nafn „mjög" óviðeigandi. Þá ber að líta til þeirrar skyldu örnefnanefndar að miða í störfum sínum að varð- veislu íslensks menningararfs og örnefnavernd. Við það síðastnefnda má bæta að samþykktir sérfræðinganefndar Sameinuðu þjóðanna um örnefni (United Nations Group of Experts on Geographical Names) hníga nú orðið mjög 15Ömefnanefnd fylgdi með þessari niðurstöðu að vissu leyti fordæmi því sem sett var árið 1936 þegar nefndin hafnaði beiðni um að breyta bæjamafninu Saurar í Hlíð- arendi (Þórhallur Vilmundarson 1980:29).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.