Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 55

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 55
Hallgrímur J. Ámundason: Óformleg örnefni í Reykjavík 45 Flokkarnir sem hér verða notaðir eru sjö talsins: 1. Eigendur, 2. Útlit og efni, 3. Starfsemi, 4. Uppnefni, 5. Barnanöfn, 6. Styttingar, 7. Önnur nöfn. 1. Eigendur. Örnefni í þessum flokki eru kennd við eigendur sína. Stærstur hluti þeirra er dreginn af nafni eiganda eða ábúanda, oftast með eiginnafni en líka oft með ættarnafni. Dæmi um nöfn af þessum toga eru t.d.: Teitshiís, Hjaltestedshús, Ahrenzhús, Ámundaborg, Ásasel, Bergmannsfjós, Anikuhús, Arabær, Grundtvigshús, Jóns Þórðarsonarbær. Fjölmörg nöfn af þessum toga er að finna í nafnaskrám að Reykjavík- urbókunum og engin ástæða að telja þau öll upp hér. Þessi nöfn eru að segja má hálf-formleg og eiga sér oft eldri rætur en götunafnakerfi Reykjavíkur. Raunverulega óformleg eru nöfn eins og Gvunýmöllers- hús (nafnið er e.k. framburðarmynd af húsi sem hefði getað heitið FIús Guðnýjar Möller), Guðmundarbúð (sem hét að réttu lagi Verslun Guð- mundar Andréssonar e.þ.u.l.) og kannski Zuggersbær (Kirkjustræti 4, hús Jóhannesar Zoéga) sem tekur mið af framburði íslenskra á ættar- nafninu Zoéga. Undirflokkur meðal eigendanafna inniheldur örnefni sem dregin eru af starfi eða stétt manna. Dæmi: Skraddarahúsið (Aust- urstræti 8), Nærkonuhúsið (Austurstræti 18, nærkona=ljósmóðir), Amt- mannshúsið (Ingólfsstræti 9, nafnið lifir enn í heiti Amtmanns- stígs), Kafteinshús (Vesturgata 32, húsbóndinn var skipstjóri), Vaktara- bær (Lindargata 3-5, eigandinn var lengi næturvörður í Reykjavík), Pontukot (Bjargarstígur 16, þar bjó maður sem smíðaði tóbakspont- ur), Heilagsandastræti (Lækjargata, nefnd svo þegar bæði biskupinn og dómkirkjupresturinn bjuggu við götuna), Doktorshús (Ránargata 13, þar bjó landlæknir). 2. Útlit og efni. í þessum flokki vísa nöfn til ytra útlits húsa eða byggingarefnis. Dæmi: Múrinn (Stjórnarráðið, nefnt svo vegna bygg- ingarefnisins), Skrínan, Púltið eða Skattholið (Vesturgata 16b eða Grön- dalshús, húsið er einlyft að aftan með bröttu þaki en tvílyft að framan), Hegrinn (kolakraninn við Reykjavíkurhöfn, Næpan (Skálholtsstígur 7 eða Landshöfðingjahúsið, kallað svo vegna lögunar turnspírunnar), Okaker (Kirkjustræti 2, nú horfið, líktist að sköpulagi íláti sem tíðkað- ist áður fyrr og var einkum notað fyrir skyr og súrmat), Hæstiréttur (tveggja hæða hús við Grjótagötu sem nú er horfið, stóð hátt og þótti reisulegt, aldrei var þó hæstiréttur þar til húsa). 3. Starfsemi. Nöfn í þessum flokki taka mið af starfseminni sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.