Morgunblaðið - 14.12.2017, Page 77

Morgunblaðið - 14.12.2017, Page 77
77 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2017 Oakley-skíðagleraugu, margar gerðir, verð frá kr. 7.800 Oakley-hjálmar, margar gerðir og litir, verð frá kr. 19.700 fulltrúi frá útgáfufyrirtæki Simons Cowells, Syco, sem hefur marga af þekktustu tónlistarmönnum heims á sínum snærum. „Ég var á fundi fyrr á þessu ári hjá Syco-plötufyr- irtækinu þar sem þeir voru að sækjast eftir því að semja við Glo- wie, sem ég er umboðsmaður fyrir. Þegar ég var að útskýra hvaðan hún kom inn á sjónarsviðið á Ís- landi sagði ég þeim frá keppninni og útskýrði hugmyndina á bak við hana. Þeir urðu allir mjög áhuga- samir og þó að við hefðum farið annað með Glowie hélt samtalið áfram um keppnina og hugmyndir um hvernig væri hægt að útfæra þetta erlendis. Einnig eru að koma menn bæði frá Noregi og Dan- mörku í sömu erindagjörðum en þessi keppni er séríslenskt fyr- irbæri,“ segir Sindri og má því segja að keppnin á næsta ári geti orðið verulegur stökkpallur fyrir ungt hæfileikafólk hér á landi. Keppnin haldin á Akureyri Keppnin verður haldin á Ak- ureyri á næsta ári og má segja að sannkallaðri framhaldsskólahátíð verði slegið upp í bænum. „Við stefnum á að halda keppnina í mars eða apríl á næsta ári en dag- setningin verður kynnt á næstu dögum. Við ætlum að vera með góða og heilnæma hliðardagskrá og gera meira úr þessu en áður. Það verður því stíf dagskrá fyrir krakk- ana um leið og þau koma norður á föstudeginum og svo verður dag- skrá yfir daginn á laugardeginum, keppnin um kvöldið og svo dans- leikur fram á nótt. Það ættu því all- ir að finna eitthvað við sitt hæfi fyrir norðan þessa helgi,“ segir Sindri spurður út í hvað verði í boði fyrir gesti keppninnar. Ástæða þess að Akureyri verður fyrir valinu er sú að þar hafa fjöl- mennustu keppnirnar verið haldn- ar í gegnum tíðina en fyrirhugað er að á næstu árum muni keppnin ferðast víðar um landið. „Okkar til- laga er svo að fara á flakk með hana á næstu árum og halda hana helst í einhverju bæjarfélagi þar sem hún hefur aldrei verið haldin áður. Við höfum nefnt meðal ann- ars Vestmannaeyjar, Egilsstaði og Ísafjörð sem dæmi fyrir árið 2019 en við munum kanna aðstæður um leið og keppninni 2018 er lokið,“ segir Sindri sem vonast til að vekja áhuga fleira fólks bæði á að koma á keppnina og horfa á hana en Sindri er í viðræðum um þessar mundir við sjónvarpsstöðvar um útsend- ingu frá henni. Þeir Sindri og Dav- íð eru bjartsýnir á að keppnin á næsta ári og dagskrá henni tengd muni takast vel. „Ég efast ekki um að Akureyrarbær muni iða af lífi og nemendur vera sjálfum sér og skólum sínum til sóma,“ segir Dav- íð að lokum. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Sigurvegari Glowie sigraði í keppninni 2014 og hefur síðan slegið í gegn. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Akureyri Keppnin verður haldin á Akureyri á næsta ári og má búast við að stemningin verði mikil.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.