Morgunblaðið - 18.01.2018, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.01.2018, Qupperneq 4
4 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018 BOZZ SH2205-3 Sturtusett m/hitastýrðu tæki 19.912 (rósettur fylgja) Áður kr. 24.890 0% LÁTTUR Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Alvöru útsalan ENDAR! BOZZ- LH2202-3 Hitastýrt sturtu með niður eða (rósettur fylgja 7.112 Áður kr. 8.89 tæk ) 0 uppstút i 20% AFSLÁTTUR AVID SETT kassi, hnappur og hæglokandi seta. Þýsk gæðavara 29.554 Áður kr. 37.890 Skál: „Scandina design“ 3-6 lítra hnappur CER WC - 25% AFSLÁTTUR Oulin Florens eldhústæki Verð nú 8.918 Áður 11.890 kr. 25% AFSLÁTTUR 2 AFS via Oulin og Bolego stálvaskar Mikið úrval Verð frá 4.893 20-30% AFSLÁTTUR 20/1/2018 EIN NIG Á VEF NUM ! Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Davíð Oddsson, ritstjóri Morgun- blaðsins, varð sjötugur í gær og bauð Árvakur, útgefandi Morgun- blaðsins, mbl.is og K100, til veg- legrar veislu í Hádegismóum í til- efni þess. Margt var um manninn í veisl- unni og heiðruðu vinir og velunn- arar Davíðs hann með nærveru sinni. Sigurbjörn Magnússon, stjórnarformaður Árvakurs, og Haraldur Johannessen, fram- kvæmdastjóri og ritstjóri Morgun- blaðsins, héldu tölu áður en Karla- kórinn Fóstbræður söng fyrir gesti. Sigurbjörn vék m.a. í ræðu sinni að því þegar stjórn Árvakurs réð þá Davíð og Harald sem ritstjóra á sínum tíma og sagðist ekki muna eftir því að fjölmiðlar hefðu sýnt ráðningu einkafyrirtækis á tveimur starfsmönnum jafnmikinn áhuga og þegar þeir voru ráðnir. Sagði hann Davíð hafa slegið mörg met hvað varðar starfsaldur í ýmsum stöðum, meðal annars sem forsætisráðherra, en erfitt væri fyrir hann að sitja lengst sem ritstjóri Morgunblaðsins þar sem forverar hans í starfi störfuðu margir hverjir á þriðja tug ára. Tók Sigurbjörn þó fram að Davíð væri við hestaheilsu og því væri aldrei að vita. Tók afmælisdaginn snemma Davíð tók afmælisdaginn snemma og mætti í morgun- útvarpið hjá K100 í tilefni dagsins. Í útvarpsviðtalinu var hann spurð- ur út í áfangann og sagði hann léttur í bragði að hann hefði stefnt lengi að því að verða sjötugur. Að- spurður segist hann langt því frá á þeim buxunum að setjast í helg- an stein og vitnaði til þess að Morgunblaðið, sem orðið er 105 ára gamalt, hefði ekki hætt þegar það varð 70 ára. „Því ætti ég að gera það?“ sagði Davíð sem sló á marga létta strengi. Seinna um kvöldið hélt Davíð afmælisveislu fyrir vini og vanda- menn á Grand hóteli. Morgunblaðið/Árni Sæberg Karlakórinn Fóstbræður kom og söng af lífi og sál fyrir veislugesti. Kórsöngur- inn hljómaði vel í Hádegismóum og vakti lukku meðal afmælisgestanna. Morgunblaðið/Eggert Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra og Jón Bjarnasson fyrrv. ráðherra, voru meðal gesta. Morgunblaðið/Eggert Halldór Benjamín, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sigurbjörn Magnússon og Haraldur Johannessen. Heiðruðu sjötugan Davíð Oddsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Samstarfssveinar Ketill Larsen leikari heilsar upp á afmælisbarnið í veislunni í gærdag. Þeir Davíð léku saman jólasveina fyrir margt löngu, fyrst 1966. Morgunblaðið/Árni Sæberg Sigurbjörn Magnússon, stjórnformaður Árvákurs og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra. Morgunblaðið/Árni Sæberg Eyþór Arnalds, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Sigríður And- ersen og Jón G. Zoëga létu sig ekki vanta í móttökuna. Morgunblaðið/Árni Sæberg Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins heilsaði upp á forvera sinn. Morgunblaðið/Árni Sæberg Lillý Valgerður Oddsdóttir, systir Davíðs Oddssonar, lét sig ekki vanta í afmælisveislu bróður síns í Hádegismóum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.