Morgunblaðið - 18.01.2018, Page 50

Morgunblaðið - 18.01.2018, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018 Hamraborg 10, Kópavogi – Sími: 554 3200 Opið: Virka daga 9.30-18 Laugardaga 11–14 GOTT ÚRVAL AF UMGJÖRÐUM Verið velkomin til okkar í sjónmælingu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Í heimsókn hjá Hönnu Hanna Birna Kristjánsdóttir verður gestur Heimilislífs í næstu viku. Smekklegt Þessi motta sómir sér vel í stofunni. Nýtt og ferskt Þessi hringlaga motta frá Area Art setur svip sinn á heimilið. Hlýlegt Dóttir Hörpu lætur fara vel um sig á gólfinu. Harpa á bland.is. Ég ákvað að spyrja Hörpu nokkurra spurninga. Hvað keyptir þú þér síðast? „Ég fékk mér GAN-mottu í sjón- varpsholið sem mig var búið að langa í lengi, að sjálfsögðu frá Area Art.“ Hvað dreymir þig um að eignast inn á heimilið? Það er svo margt! En eitt af því eru Cherner-stólarnir við borðstofu- borðið. Mig hefur langað í þá mjög lengi.“ Nú ertu í fæðingarorlofi með þriðja barn. Er það öðruvísi en þeg- ar þú áttir eldri börnin? „Já, að mörgu leyti er það öðruvísi. Ætli ég sé ekki meðvitaðri um það að nýta tímann vel, lífið er svo stutt svo ég reyni frekar að njóta augabliksins.“ Hvernig hafa dagarnir verið í fæð- ingarorlofinu? „Algjörlega frábærir, drengurinn er svo góður og vær og svo hef ég verið að dunda við mott- urnar með mömmu svo við höfum átt margar góðar stundir. Það er svo gaman að breyta til, þetta er auðvit- að allt öðruvísi en störfin á lög- mannsstofunni.“ Hvað gerir þú til að láta þér líða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.