Morgunblaðið - 18.01.2018, Síða 64

Morgunblaðið - 18.01.2018, Síða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018 ÞORRINN 45-60 ml brennivín 15-20 ml ferskur sítrónusafi 100 ml af gæða engiferbjór (óáfengum) Sítrónusafanum hellt í Mos- cow mule-könnu eða Collins- glas. 2-3 ísmolum bætt við og brennivíninu hellt yfir. Loks er engiferbjórnum bætt við. Brenni- víns-mule Þorrinn er fínn tími fyrir kokkteil Það er ekkert sem bannar að bregða á leik með góðum kokkteil á þorra, og t.d. hægt að gera mjög skemmtilega hluti með brennivín og kokkteilhristara við höndina Tilraunir Jónas Heiðarr segir hægt að skipta vodka út fyrir brennivín í sumum kokkteilum og getur gefið drykkjunum meiri per- sónuleika. eilakeppninni World Class Competition á Íslandi í fyrra, og ber því með réttu titilinn besti barþjónn Íslands 2017. Hann segir hefðirnar í kringum þorramatinn góðar og gild- ar, en að gaman geti verið að bregða á leik með þorradrykkina og blanda t.d. kokkteila sem sameina það gamla og það nýja. Þorri í Moskvu „Moscow mule er mjög vinsæll drykkur um þessar mundir og ætti að geta farið vel með þorramat, með Mörgum þykir ómissandi á þorra að skola þjóðlegum íslenskum kræsing- unum niður með þjóðlegum áfengum drykkjum. Ekki er amalegt að klára eins og eitt brennivínsskot með sviðasultunni eða hrútspungunum og bjór þykir fara ágætlega með þorramatnum – og þá ekki síst þorrabjórarnir sem brugghúsin hafa tekið upp á að laga á þessum tíma árs. Jónas Heiðarr Guðnason, kokk- teilbarþjónn á Apótekinu í Austur- stræti varð hlutskarpastur í kokkt- Klassískur kokkteill með íslenskum keim. 45 ml af Rúg whiskey (e. Rye whiskey) 15 ml af campari 15 ml af Börkur bitter frá Foss Distillery 15 ml af sætum vermút Innihaldsefnin sett í hristara. Hristarinn er því næst fylltur að 2⁄3 af ís, og blandan hrærð í 30 sekúndur á meðan hún kólnar. Hellt í gegnum síu í glas og borið fram. Birch Boulevardier Þegar frost er á fróni Bóndadagsgjöfin í ár OLYMPIA 100% Merino ullarnærföt Stærðir: S–XXL Sölustaðir: • Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar • Verslunin Bjarg, Akranesi • JMJ, Akureyri • Lífland, Blönduósi • Verslunin Blossi, Grundafirði • Efnalaug Vopnafjarðar • Kaupfélag Skagfirðinga • Smart, Vestmannaeyjum • Kaupfélag V-Húnvetninga • Borgarsport, Borgarnesi • Verslun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík • Verslun Dóru, Höfn • Þernan, Dalvík • Siglósport, Siglufirði • Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands, Selfossi Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | Sími 561 9200 | run@run.is | www.run.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.