Skírnir - 01.04.2017, Side 113
113„frá sóleyjum“
Steingrímur Matthíasson. 1939. Frá Japan og Kína. Akureyri: Edda.
Sveinbjörn Egilson. 1949. Ferðaminningar: Frásögur frá sjóferðum víða um heim.
Ritstj. Gils Guðmundsson. 2. útg. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.
Sverrir Jakobsson. 2005a. „Við og hinir — hvernig gerðu Íslendingar mannamun á
miðöldum.“ Ritið: 5 (2): 45–62.
Sverrir Jakobsson. 2005b. Við og veröldin: Heimsmynd Íslendinga 1100-1400.
Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Þórarinn Björnsson, ritstj. 1989. Lifandi steinar: Afmælisrit gefið út í tilefni sextíu ára
afmælis Sambands íslenskra kristniboðsfélaga 27. september. Reykjavík: Samband
íslenskra kristniboðsfélaga.
Þórunn Valdimarsdóttir. 2006. Upp á sigurhæðir: Saga Matthíasar Jochumssonar.
Reykjavík: JPV-útgáfa.
Dagblöð og tímarit
Bjarni Jónsson frá Unnarholti. 1941. „Sjera Jón Sveinsson (Nonni).“ Lesbók
Morgunblaðsins, 7. desember: 418.
„Bikkuri shita Nonni kyōdai“. 1937. Tokyo Asahi Shimbun, 6. maí: C7.
Dóra Ósk Halldórsdóttir. 1998. „Sparistell á þjóðlegum nótum.“ Morgunblaðið, 31.
júlí: 2–3.
Finnur Jónsson. 1962. „Mikilhæfur listamaður látinn: Gunnlaugur Blöndal listmál-
ari.“ Alþýðublaðið, 4. ágúst: 4.
„Frjettir“. 1852. Þjóðólfur, (4) 81–82: 332.
„Fyrsti Japani á Íslandi: Grein um heimsókn hans í japönsku „Morgunblaði“ .“
1939. Lesbók Morgunblaðsins, 4. júní: 172–173.
Guðni Einarsson. 1996. „Hugsjónamaður og heildsali.“ Morgunblaðið, 13. október:
22–23.
H. Lorensen. 1971. „Aðalræðismaður Íslands í San Francisco lætur af starfi.“ Morg-
un blaðið, 11. september: 23.
Halldór Kiljan Laxness. 1929. „Átakanlegt.“ Heimskringla. 23. janúar: 5.
Hólmfríður Daníelsson. 1960. „Íslenzkur kvenlæknir sem lengi var í Kína.“ Lesbók
Morgunblaðsins, 6. mars: 123–124.
„Hringferð um hnöttinn: Jóhann Ólafsson stórkaupm. segir frá ferð sinni frá Japan,
um Mansjúríu og Síberíu.“ 1933. Lesbók Morgunblaðsins, 14. maí: 137–141.
„Japanskir hermenn.“ 1905a. Óðinn 1 (8): 61–63.
„Japanskir hermenn.“ 1905b. Óðinn 1 (9): 70–72.
Jón Sveinsson. 1937a. „Nihon no inshō.“ Tokyo Asahi Shimbun, 21. apríl: 7.
Jón Sveinsson. 1937b. „Nihon no inshō.“ Tokyo Asahi Shimbun, 22. apríl: F7.
Jón Sveinsson. 1937c. „Nihon no inshō.“ Tokyo Asahi Shimbun, 23. apríl.
Jón Sveinsson. 1938. „Owakare no kotoba: suki na nihon de kurashita ichinen.“
Tokyo Asahi Shimbun, 10. febrúar: E6.
„Kosningarnar.“ 1923. Framtíðin 1 (26): 1.
Matthías Jochumsson. 1905. „Sál Japana.“ Gjallarhorn 3 (37): 1.
skírnir
Skírnir vor 2017.qxp_Layout 1 31.3.2017 13:24 Page 113