Saga - 2006, Síða 23
Dag skrá in var flannig upp bygg› a› flar skipt ust á ræ› ur, sögu -
leg ar sam an tekt ir og söng ur. Fund ar stjóri var Gu› rún Er lends dótt -
ir for ma› ur Kvenna árs nefnd ar. Tvær af flrem ur fling kon um ávörp -
u›u fund inn og hvöttu til auk inn ar stjórn mála flátt töku kvenna57,
Gu› rún Á. Sím on ar söng og stjórn a›i fjölda söng af mikl um krafti,
Kven rétt inda fé lag i› tók sam an kvenna kroníku og Rau› sokk ur
fluttu bar áttu söngva.58 Bar áttu ljó› var ort í til efni dags ins, rétt eins
og tí›k a› ist í gömlu kven rétt inda hreyf ing unni: „Hvers vegna
kvenna frí? Kon urn ar fagna flví, takast mun alls herjar ein ing“, kva›
Val borg Bents dótt ir.59 Mesta at hygli vakti fló ræ›a verka kon unn ar
A› al hei› ar Bjarn fre›s dótt ur sem tal a›i bla› laust. Hún átti sí› ar
eftir a› láta til sín taka í verka l‡›s for ystu og á Al flingi. Hún sag›i
me› al ann ars:
Kon an er a› vakna. Hún veit a› karl menn hafa rá› i› í heim in -
um frá flví sög ur hófust. Og hvern ig hef ur sá heim ur ver i›?
Hann hef ur lö›r a› í bló›i og log a› af kvöl. Ég trúi a› flessi
heim ur breyt ist fleg ar kon ur fara a› stjórna til jafns vi› karla.
Ég vil og ég trúi flví a› fli› vilj i› fla› all ar a› heim ur inn af -
vopn ist. Allt ann a› eru stjórn mála klæk ir og hræsni. Vi› vilj um
leysa ágrein ings mál án vopna.60
Kon ur áttu a› beita sér í flágu betri heims, sá heim ur sem karl ar
höf›u skap a› var bló›i drif inn a› mati A› al hei› ar, kon ur myndu
mæta til leiks me› önn ur gildi. Í byrj un árs 1976 kusu les end ur DV
A›al hei›i mann árs ins vegna fræki legr ar frammi stö›u á kvenna frí -
dag inn.61 Eft ir a› úti fund in um lauk voru „opin hús“ ví›a um bæ inn
flar sem bo› i› var upp á kaffi og me› læti og lista menn skemmtu.62
fieg ar dag ur var a› kvöldi kom inn og full trú ar fram kvæmda -
nefnd ar inn ar sátu í út varps sal til a› fara yfir at bur›i dags ins var
„þar sem völdin eru …“ 23
urs son ar og Krist jáns Krist jáns son ar í RÚV 24. okt. ári› 2000, af rit geymt í
Kvenna sögu safni Ís lands.
57 Hild ur Há kon ar dótt ir, Já, ég flori, get og vil, bls. 144. fietta voru flær Sig ur laug
Bjarna dótt ir og Svava Jak obs dótt ir. firi›ja fling kon an Ragn hild ur Helga dótt -
ir var stödd er lend is. Sjá frétta mynd RÚV frá 24. okt. 1975.
58 Sk‡rsla kvenna árs nefnd ar, bls. 56–57. — Hús freyjan 27:1 (1976), bls. 14–15. —
Frétta mynd RÚV frá 24. okt. 1975.
59 Ger› ur Stein flórs dótt ir, „Í sam stö› unni felst sig ur kvenna“, bls. 47.
60 Ger› ur Stein flórs dótt ir, „Í sam stö› unni felst sig ur kvenna“, bls. 46. — Al fling -
is manna tal (Reykja vík 1996), bls. 65.
61 DV 2. jan. 1976, bls. 1.
62 19. júní 1976, bls. 31.
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:40 Page 23