Saga - 2006, Síða 31
kvenna á fling um á bil inu 26%–34% og í sveit ar stjórn um
15%–30%.92 Hér á landi ná›i hins veg ar hlut ur kvenna í sveit ar -
stjórn um a› eins 6,2% eft ir kosn ing arn ar 1978 og enn voru kon ur
a› eins 5% fling manna í kjöl far kosn inga 1978 og 1979.93 fia› ver› ur
flví ekki sagt a› ís lensk ir stjórn mála flokk ar hafi brug› ist vi› fleim
mikla krafti sem kvenna hreyf ing in s‡ndi ári› 1975, eins og ger› ist
ann ars sta› ar á Nor› ur lönd um.94 Treg› an var mik il og flró un
næstu ára s‡ndi a› grípa flurfti til sér stakra a› ger›a til a› ‡ta vi›
flokk un um. Í sam flykkt um Sam ein u›u fljó› anna, bæ›i frá 1975 og
1980, sem og í n‡ sam flykkt um Samn ingi um af nám alls mis rétt is gegn
kon um (1979), var hvatt til auk inn ar stjórn mála flátt töku kvenna og
stjórn völd um gert a› af nema all ar hindr an ir í vegi fleirra.95 fiess ar
sam flykkt ir höf›u greini lega lít i› a› segja hér á landi. Rann sókn
Krist ín ar Jóns dótt ur á a› drag anda fless a› ákve› i› var a› bjó›a
fram kvenna lista ári› 1982 bend ir til fless a› áhrif á flá stefnu a›
koma fleiri kon um í valda stóla hafi mun frem ur kom i› frá hin um
nor rænu ríkj un um en frá sam flykkt um Sam ein u›u fljó› anna.96
Haust i› 1980 hélt Kven rétt inda fé lag i› rá› stefnu um áhrifa leysi
kvenna í stjórn mál um en hóp ur kvenna inn an Rau› sokka hreyf ing -
ar inn ar gekk mun lengra og hóf a› kanna grund völl fless a› bjó›a
fram sér lista kvenna í næstu kosn ing um til sveit ar stjórna ári›
1982. Hug mynd ir og áhersl ur voru a› breyt ast og flró ast. Ekki var
leng ur ein blínt á kúg un, stétta bar áttu og fórn ar lömb. Nú átti a›
virkja kraft kvenna, ver›a ger end ur í eig in lífi og sam fé lagi, leggja
áherslu á sam stö›u, sam eig in lega reynslu, menn ingu kvenna og
sér stö›u.97
„þar sem völdin eru …“ 31
92 Dru de Da hler up, Nú er kom inn tími til (Reykja vík 1988), bls. 21–23.
93 Sig rí› ur Th. Er lends dótt ir, Ver öld sem ég vil, bls. 371–372, 379–380. — Kon ur og
karl ar 2004, bls. 58, 62.
94 Dru de Da hler up, Nú er kom inn tími til, bls. 12–25.
95 The United Nations and the Advancem ent of Women 1945–1995, bls. 187–211,
244–284, 310–362. — Mann rétt indi kvenna (gef i› út af und ir bún ings nefnd ut -
an rík is rá›u neyt is ins vegna rá› stefnu Sam ein u›u fljó› anna um mál efni
kvenna Pek ing 4.–15. sept. 1995).
96 Lbs.-Hbs. Krist ín Jóns dótt ir, Hlust a›u á flína innri rödd – Kvenna fram bo› og
kvenna listi í Reykja vík. MA-rit ger› í sagn fræ›i frá Há skóla Ís lands 2005.
97 Krist ín Ást geirs dótt ir, „Sú póli tíska synd – um kvenna fram bo› fyrr og nú“,
Sagn ir 3 (1982), bls. 42–46. — Krist ín Ást geirs dótt ir, „Rödd Kvenna list ans
flagn ar“, bls. 10–14. — Jón ína M. Gu›na dótt ir, „Kvenna ár og kvenna ára tug -
ur S.fl. Sögu legt yf ir lit“, bls. 26–27. — Vil borg Sig ur› ar dótt ir, „Vit und vakn -
ar – augu opn ast“, bls. 492.
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:40 Page 31