Saga - 2006, Page 36
stefn unni í Nairobi en ver i› haf›i fimm árum á›ur.114 fiar ré› fjar -
læg› in ef laust mestu en rá› stefn an var líka fri› sam legri en hin ar
fyrri og fátt um æsifrétt ir. Vinnu mark a› ur inn var eitt helsta vi› -
fangs efni árs ins 1985 og kom flví mik i› vi› sögu en ekki ver› ur sé›
a› flær um ræ› ur hafi haft nein ar breyt ing ar á vinnu mark a›i í för
me› sér. Nú brá svo vi› a› í fyrsta sinn var hald in rá› stefna um
kvenna rann sókn ir í Há skóla Ís lands flar sem fjöl marg ar rann sóknir
voru kynnt ar.115 Kynja rann sókn ir voru a› kom ast á skri›. Kvenna -
sam tök in litu yfir far inn veg til a› meta ár ang ur kvenna ára tug ar ins
og var› ni› ur sta› an sú a› ár ang ur hef›i ná›st hva› var› a›i lög og
aukna mennt un en a› mik i› skorti á jafn rétti kynj anna á öðr um
svi› um. Segja má a› sto› irn ar sex hafi all ar kom i› vi› sögu á loka -
ári kvenna ára tug ar ins.
Kvenna rá› stefn an í Pek ing
Ári› 1995 var enn bo› a› til kvenna rá› stefnu Sam ein u›u fljó› anna
og nú í Pek ing en flá haf›i heim ur inn held ur bet ur breyst. Berlín ar -
múr inn var fall inn og Sov ét rík in hrun in. Hrylli leg átök höf›u átt
sér sta› í Afr íku rík inu Rú anda og í fyrr um ríkj um Júgóslavíu var
Bosn í u strí› inu a› ljúka. Aust ur og vest ur tók ust ekki leng ur á held -
ur bar mjög á tog streitu milli full trúa Vatík ans ins í Róm116 og
múslima heims ins ann ars veg ar (eink um fleirra ríkja flar sem bók -
stafs trú ar menn voru öfl ug ir) og Evr ópu sam bands ins, Banda ríkj -
anna og fleiri vest rænna ríkja hins veg ar. N‡j ar blokk ir voru or›nar
til í um ræ› unni um rétt indi kvenna. Tek ist var á um mann rétt indi
kvenna and spæn is kröf um um menn ing ar lega og trú ar lega
sérstö›u sem fl‡ddi a› ekki flyrfti a› vir›a rétt indi kvenna. Sjón ar -
horn i› var nú á all an heim inn í sta› fless a› á›ur höf›u flró un ar -
lönd in ver i› í for grunni.117
kristín ástgeirsdóttir36
114 Morg un bla› i› 1980, 1985. — fijó› vilj inn 1980, 1985.
115 Mar grét Björns dótt ir, „Rá› stefna um ís lensk ar kvenna rann sókn ir“, 19. júní
1986, bls. 80-81. — Ís lensk ar kvenna rann sókn ir (Reykja vík 1985).
116 Vatíkan i› er a› ili a› Sam ein u›u fljó› un um.
117 Sig rí› ur Lill‡ Bald urs dótt ir, „Beijing-rá› stefn an: Fjór›a rá› stefna Sam ein -
u›u fljó› anna um mál efni kvenna“, Ís lensk ar kvenna rann sókn ir (Reykja vík
1997), bls. 309–315. — Krist ín Ást geirs dótt ir, „Á kvenna rá› stefnu í Kína“,
bls. 28–31. — Krist ín Ást geirs dótt ir, „Af hverju er kyn heil brig›i kvenna
póli tískt stór mál?“, Frétta bréf Fræ›slu sam taka um kyn líf og barn eign ir 2:1 (mars
1996). — Hilk ka Pi et ila, En gend er ing the Global Agenda, bls. 61.
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:40 Page 36