Saga - 2006, Page 72
• Höf u› mót bár an gegn áfeng is banni er a› fla› sé brot á per sónu -
legu frelsi manna. Ef fljó› in sam flykki hins veg ar bann me›
mikl um meiri hluta, gæti áfeng is bann ekki talist brot á per sónu -
frelsi.
• Sam flykki fljó› in áfeng is bann í al mennri at kvæ›a grei›slu sé
feng in meiri trygg ing fyr ir flví, a› lög in ver›i hald in.
• Alls sta› ar sé tali› best vi› eiga, a› al fl‡›a manna hafi úr skur› ar-
vald í áfeng is mál um. fiannig sé laga setn ingu hátt a› í Nor egi,
Am er íku og N‡ja Sjá landi sem og á Ís landi.
• Áfeng is bann sé mik i› áhuga mál fljó› ar inn ar, eins og sést á flví,
a› flest ir fling mála fund ir um vor i› tóku fla› til um fjöll un ar. 20
fling mála fund ir af 50 l‡stu yfir stu›n ingi vi› áfeng is bann.
Gu› mund ur gat fless einnig a› fram hef›i kom i› breyt ing ar til laga
um a› at kvæ›a grei›sl an yr›i ekki hald in vor i› 1907 held ur vi›
næstu kosn ing ar til Al fling is. Eng inn ann ar fling ma› ur kvaddi sér
hljó›s og breyt ing ar til lag an var sam flykkt me› 15 sam hljó›a atkvæ› -
um og til lag an me› áor› inni breyt ingu sam flykkt me› 18 at kvæ› um
og af greidd til rá› herra sem álykt un frá Al flingi.83
fijó› ar at kvæ›a grei›sla og lög um áfeng is bann
fijó› ar at kvæ›a grei›sla um áfeng is bann fór fram sam hli›a fling -
kosn ing un um ári› 1908. Á sér stök um kjör se›li me› yf ir skrift inni
„A› flutn ings bann“ stó›: „fieir, sem vilja a› lög leitt ver›i bann gegn
a› flutn ingi áfeng is, geri kross fyr ir fram an „Já“ en fleir sem eru á
móti a› flutn ings banni, geri kross fyr ir fram an „Nei“.“84 Kjós end -
um á kjör skrá fjölg a›i mjög frá kosn ing un um 1903 e›a úr 7.786 í
11.726 kjós end ur. Kosn inga flátt tak an jókst einnig úr 53,4 pró sent -
um ári› 1903 í 75,7 pró sent ári› 1908 flar sem at kvæ›a grei›sla fór
fram. Mál sta› ur bann manna hlaut af ger andi meiri hluta e›a 60,1
pró sent gildra at kvæ›a. Bann menn voru í meiri hluta í 17 kjör dæm -
um og mest ur var stu›n ing ur vi› a› flutn ings bann i› í Nor› ur-
Ísafjar› ar s‡slu (84,7%), á Ísa fir›i (80,2%) og í Reykja vík (77%).
Andstæ› ing ar áfeng is banns hlutu meiri hluta í sjö kjör dæm um og
var and sta› an mest í Rang ár valla s‡slu (64,3% á móti) og Snæ fells -
nes s‡slu (59% á móti). Helstu vígi bann and stæ› inga voru Aust ur-
og Su› ur land.
svanur kristjánsson72
83 Al fling is tí› indi 1905 B, d. 2636.
84 Stjórn ar tí› indi 1908 B, bls. 320.
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:40 Page 72