Saga - 2006, Qupperneq 95
um kaup mönn um á Ís landi og seldi fleim í sta› inn hvers kon ar
vör ur í versl an ir fleirra. Gagn stætt heild söl un um, sem keyptu og
seldu fyr ir eig in reikn ing, voru um bo›s sal ar milli li› ir fyr ir heild -
sala og sáu um a› koma vi› skipt un um í kring fyr ir ákve›na flókn -
un. fieir veittu kaup mönn um jafn an vöru lán me› vöxt um og tóku
venju lega 2% um bo›s laun.7 Helstu um bo›s sal arn ir voru Ge org
Pet er sen (Friedr. E. Pet er sen), Petr æ us & Voss, B. Muus & Co., C.A.
Leth & Co., F. Holme, Sal omon Dav id sen, W. Fischer, Mohr &
Weien, Chr. Niel sen og Di nes Pet er sen og Co., en tvö flau sí› ast -
nefndu voru stærstu um bo›s fyr ir tæk in í Ís lands versl un inni um og
eft ir alda mót in.
Loks voru fla› mi›l ar arn ir, mæglere, sem störf u›u a› al lega sem
milli li› ir danskra heild sala og um bo›s sala ann ars veg ar og er -
lendra fram lei› enda og vöru húsa hins veg ar. fieir keyptu af ur› ir
af Ís lands kaup mönn un um og fluttu flær a› mestu aft ur út til ann -
arra landa, en út veg u›u fleim jafn framt ‡ms ar vör ur, ekki síst
korn vör ur, n‡ lendu vör ur, vefn a› ar vör ur og ann a› sem ekki
fékkst í Dan mörku. Mi›l ar arn ir voru ekki eins flekkt ir á Ís landi og
kaup menn irn ir, en sum ir fleirra voru mjög um svifa mikl ir.
Ottesen & Meyer var einn af stærstu mi›l ur un um fyr ir dansk ar og
út lend ar vör ur og sér hæf›i sig í korn vöru og n‡ lendu vöru.
Simmel hag & Holm keypti næst um all ar ís lensk ar af ur› ir Ís lands -
kaup manna á löngu tíma bili 19. ald ar en sí› an komu fleiri inn í
flessi vi› skipti.8
Ís lands kaup menn voru all stönd ug ur hóp ur í versl un ar stétt
Kaup manna hafn ar á ára tug un um í kring um alda mót in 1900 og
komust sum ir fleirra til met or›a í vi› skipta lífi og stjórn mál um
Dan merk ur. S. C. Knudtzon var› lands fling ma› ur 1891–1896 og
banka stjóri National banken 1896 en fa› ir hans, Pet er Christ i an
Knudtzon, hóf versl un ar rekst ur hér á landi 1814 og var fyr ir tæk i›
eitt hi› um svifa mesta vi› Faxa fló ann lung ann úr 19. öld inni.
Christ i an Niel sen um bo›s sali var› for stjóri Det Danske Petr o leums
Akties elskab (DDPA) ári› 1900. Westy Odd geir Hilm ar Steph en sen,
af ætt Stef án unga og sam starfs ma› ur Niel sens, var skip a› ur í fram -
kvæmda stjórn Danska versl un ar rá›s ins (Gross er er-Sociétet ets
Komité) ári› 1908 og einn af banka stjór um National banken 1913.
endalok dönsku verslunarinnar á íslandi 95
7 Ber etn ing om den dansk-is lands ke hand els kon fer ence i Kjøben havn, juli 1925
(Kjøben havn 1925), bls. 9.
8 Di nes Pet er sen, Simmel hag & Holm 1834–1934 (Køben havn 1934).
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:40 Page 95