Saga - 2006, Page 187
tveimur eintökum“ rit eftir hann um vesturferðir og Vestur-
Íslendinga, með inngangi og í 20 köflum, hálft þriðja hundrað
blaðsíður.12 Vonandi kemur bókin á markað fyrr en síðar.
Berg steinn var, ásamt Helga Skúla Kjart ans syni, me› höf und ur
Björns fior steins son ar a› sögu Ís lands, sem kom út á dönsku ári›
1985 (tíma bil i› frá 1870). Einnig var hann me› höf und ur Björns a›
Ís lands sögu í einu bindi, sem út kom 1991 (rit a›i flá um tíma bil i›
frá heima stjórn 1904). Hef ur Berg steinn sagt frá flví, a› upp haf -
lega hafi hans hluti ver i› sag an frá 1662. „En Björn vildi a› von -
um steypa flessu sem mest í eitt mót, og féllst ég á, a› hann end ur -
semdi minn hluta, flannig a› sí› ur flver hatt a›i fyr ir skil um milli
bergsteinn jónsson prófessor 187
Nor rænu full trú arn ir í sögu nefnd Nor ræna fé lags ins fund u›u í Reykja vík
sum ar i› 1971. Berg steinn og Ein ar Lax ness fóru me› fleim í fer› um Su› ur -
land. Mynd in er tek in vi› Gull foss. F.v. sænski sagn fræ› ing ur inn G. Ander
og frú, danski pró fess or inn Poul Bag ge, Berg steinn, Ein ar, danski sagn -
fræ› ing ur inn Vagn Skovgård Pet er sen, norski sagn fræ› ing ur inn J. Elg vin,
fær eyski sagn fræ› ing ur inn Sof us Joen sen og norsk ur sagn fræ› ing ur og
frú. — Úr mynda safni Ein ars Lax ness, 1971.
12 Ber það heitið: Eitt og annað um vesturferðir, Vesturheim og Vestur-Íslendinga
(Hafnarfirði 2006). Er dóttir Bergsteins, Anna, skrifuð sem útgefandi fyrir
þess ari prentun á titilsíðu.
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:41 Page 187