Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 26

Saga - 2011, Blaðsíða 26
um í bók sinni, en það umdeilanlega frelsi sem hann tók sér til að stokka bréfaskriftir upp í samtöl kom ekki í veg fyrir að hann skrifaði skemmti lega bók. Að hinu er svo rétt að spyrja í hverju dæmi, skyldu þessu, hvort nokkuð það vinnist sem ekki mætti gera með „hefð bundnari“ meðferð efniviðar? Svo má líka nota þekkingu og sagn fræðiþjálfun og ályktunargáfu til að skrifa ævisögur sem taka allt aðra stefnu en veruleikinn. Það hafa verið skrifaðar bækur um „hvað ef“ — til dæmis hvað hefði orðið um heiminn ef Hitler hefði unnið stríðið? Það mætti sjálfsagt hugsa sér ævisögu Stalíns sem hefði ekki hætt í prestaskóla en orðið biskup eins og mamma hans helst vildi. Eða ævisögu Ólafs Ragnars Grímssonar sem hefði aldrei úr Framsóknarflokknum farið. Og allir fá að gera hvað sem þeir vilja, kvað Steinn Steinarr. Ekki síst á þeim póstmódernísku tímum sem við nú lifum. Erla Hulda Halldórsdóttir Ekki er til neitt samkomulag eða ein skilgreining á því hvað ævi- saga er. Eða það var að minnsta kosti samdóma álit sagnfræðinga sem nýlega tóku þátt í vinnustofu um ævisögur eða ævisögulega rannsókn í Finnlandi.1 Hið sama má sjá í fræðigreinum og bókum um þetta vinsæla en þó lítt skilgreinda fagsvið (aðferð).2 Þó er til grunnskilgreining sem hljóðar eitthvað á þá leið að ævisaga sé saga raunverulegs lífs, skrifuð og sögð af öðrum en aðalpersónunni — frá vöggu til grafar, myndu sumir líklega bæta við. Þegar betur er að gáð er þetta ekki svo einfalt, enda hafa hugmyndir um ævi- sagnaritun, hverjir séu þess verðugir að skrifað sé um þá, hvernig ævisaga skuli byggð upp og hvort skipti meira máli, innra sam- hengi þess lífs sem skráð er eða ytri formgerðir samfélagsins, breyst mjög síðustu áratugi. Og markmið þess að skrifa ævisögu eru mis- hvað er ævisaga?26 1 Höfundur tók þátt í vinnustofu (e. workshop) um túlkun lífs og hina ævisögu- legu rannsóknaraðferð sem haldin var við Háskólann í Oulu, Finnlandi, 29.–30. september 2011. Sjá Vef. http://www.oulu.fi/hutk/historia/en/research/ Biography2011.html, sótt 12. október 2011. 2 T.d. Barbara Caine, Biography and History (Basingstoke: Palgrave Macmillan 2010); Nigel Hamilton, Biography. A Brief History (Cambridge Mass.: Harvard University Press [2007] 2009), og Birgitte Possing, „Genren med de mange liv. Et kritisk blik på biografien“, Det kritiske blik (Kaupmannahöfn: Tiderne Skifter 2005), bls. 143–163. Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:49 AM Page 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.