Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 207

Saga - 2011, Blaðsíða 207
Túlkun heimilda Ég ætla þá að lokum að víkja að síðasta gagnrýnisatriðinu, sem varðar greiningu þeirra fjölbreyttu heimilda sem doktorsefni byggir rannsókn sína á. Af framansögðu leiðir að framlag hennar felst fremur í því að hafa með hugvitssamlegri söfnun heimilda grafið upp og skrásett það sem fræði - maðurinn Jonathan Woodham kallar „týndar frásagnir af hönnun“ — Arndís vísar til hans í inngangi (bls. 26). Hér er frekar á ferðinni kortlagn- ing eða lýsing á þróun íslenskrar hönnunar en síður skýrt afmörkuð greining á þeim öflum sem mótuðu híbýlahætti Íslendinga — þótt vissulega komi þau öfl við sögu. En jafnvel þótt einhver kynni að fallast á að ásættanlegt sé að leggja meiri áherslu á að kortleggja, rekja og segja frá fremur en greina, sérstaklega þegar verið er að ryðja brautina fyrir nýtt rannsóknarsvið, þá veikir það niðurstöðuna að oft nær frásögnin ekki að verða heildstæð. Hér kemur til sá skortur á skipulegum efnistökum sem fundið var að hér að framan, en jafn- framt hefur það áhrif hvernig doktorsefni vinnur úr þeim heimildum sem hún byggir á. Oft eru heimildirnar nýttar gagnrýnislítið til að púsla saman frásögn í stað þess að þær séu látnar færa fram svör við þeim spurningum sem lagt er upp með. Markmið ritgerðarinnar er ekki alltaf í forgrunni; til- vist ákveðinna heimilda er látin ráða því hversu stóran þátt tiltekin atriði fá í þeirri sögu sem verið er að rekja. Arndís endursegir þau atriði sem heim- ildin geymir og eru eftirtektarverð fyrir heildarsamhengið, stundum óháð því hvort þau tengjast því sem er til umfjöllunar. Dæmi um þetta má sjá í 3. hluta 1. kafla, sem samkvæmt fyrirsögn fjallar um vaxandi áhuga á listiðnaði á Íslandi. Þrátt fyrir þessa fyrirsögn, og þar með fyrirheit um efn- istök, er drjúgur hluti kaflans endursögn á grein Kristjáns Albertssonar frá árinu 1929, þar sem hann ræðir vissulega um listiðnað en líka um það hve brýnt sé að gera Reykjavík að fegurri borg, um meginhugmynd módern- ismans, þ.e.a.s. „skrautleysi“, og um gildi þess að fá til Íslands nýja fagstétt, „dekoratöra“. Á svipaðan hátt skýtur íbúð Einars Jónssonar í Hnitbjörgum upp kollinum í kafla um heimili eftirstríðsáranna, þótt hún sé, eins og bent er á í framhaldinu, gott dæmi um tíðaranda og stíl þriðja áratugarins (bls. 178). Einnig vakna við lesturinn spurningar um hvort ekki hefði mátt rýna í heimildirnar af meiri úlfúð. Í framhaldi af umkvörtun minni um áhugaleysi Arndísar gagnvart verkamannabústöðunum tek ég dæmi úr 4. kafla, þar sem vísað er til umfjöllunar um þá athygli sem þeir vöktu á alþjóðlegri byggingarmála- og skipulagssýningu í París árið 1947 og þá meðal annars fyrir það að þeir voru taldir „bera hinum lýðræðislega anda þjóðarinnar gott vitni“ (bls. 144). Þetta eru ummæli sem bjóða upp á ýmiss konar vangavelt- ur. Af þeim má til dæmis ráða að þeir Íslendingar sem komu að því að undir búa þátttöku í þessari sýningu hafi verið stoltir af verkamanna- andmæli 207 Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.