Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 215

Saga - 2011, Blaðsíða 215
um, svínum, alifuglum eða hrossum í grófri áætlun um fæðu almennings. Sömuleiðis leyfði ég mér að gera ekki ráð fyrir að kornyrkja, önnur jarðyrkja eða söfnun villtra jurta hefði skilað verulegum hluta næringar. Því taldi ég óhætt að áætla mataröflun á landi — ónákvæmt auðvitað — sem afrakstur nautgripa- og sauðfjárbúskapar. Þá var eftir að áætla magn fiskafla í hlut- falli við kvikfjárafurðirnar. Þar komst ég á síðustu stundu á snoðir um splunkunýjan og afar mikilvægan fróðleik. Guðný Zoëga fornleifafræðing- ur hafði alveg nýlega birt grein þar sem hún sagði frá því að komið hefði í ljós við mælingar á hlutfalli kolefnisísótópa í beinum fólks, sem hafði verið grafið í Keldudal í Skagafirði á 11. öld, að það hefði haft 20% fæðu sinnar úr sjó, og væri það „sambærilegt við sams konar mælingar sem gerðar hafa verið á beinum Íslendinga frá sama tíma“ (bls. 177). Þetta nægði mér til að áætla að sjávarafli hefði verið 20% af fæði Íslendinga á vaðmálsöld. Polanyi- ismi minn sparaði mér að reikna matarinnflutning inn í dæmið svo að hér var komið heildarmagn lífsbjargar sem mátti umreikna í kúgildi og bera svo saman við tölulegar upplýsingar frá síðari öldum. Niðurstaðan var sú að fæðuframleiðsla Íslendinga hefði minnkað um ein 40% frá hámiðöldum til 18. aldar, þótt íbúar landsins hafi líklega verið álíka margir (bls. 328). Auðvitað er þessi kenning bæði ótraust og ónákvæm. Með vinsamlegu orðalagi sagt væri hún kölluð djörf. En hvað sem um það er finnst mér vill- andi að lýsa henni aðeins með orðinu „efnahag“ í ritdómi. Kenningin um að búskap Íslendinga hafi hnignað frá hámiðöldum til 18. aldar er auðvitað ekki ný. En það var orðið svo langt síðan hún hafði verið rökstudd að óhætt mun að segja að hún hafi talist úrelt þegar ég endurreisti hana. Ég finn til dæmis varla snefil af henni í tveggja áratuga gamalli bók Björns Þorsteins - sonar og Bergsteins Jónssonar, Íslandssaga til okkar daga.6 Og hafi hnignun- arkenningin nokkru sinni verið sett fram og rökstudd með tölum um fram- leiðslumagn er orðið svo langt síðan að það er nú öllum gleymt, enda örugglega ekki gert á grundvelli heimilda sem nú þykja nothæfar. Til sanns vegar má færa að þarna hafi ég rætt við Þorvald Thoroddsen því fram að þessu hafa yfirlitsrit um Íslandssögu reist umfjöllun sína um kvikfjárrækt mjög á rannsóknum hans, eins og ég bendi á í Lífsbjörg (bls. 123). Það kann vel að vera rétt líka að kaflaskipulagi mínu svipi eitthvað til þess sem Þorvaldur notar, enda sé ég ekki annað en að það liggi í eðli efnis - ins; maður skrifar til dæmis um hverja tegund búfjár fyrir sig og varla ástæða til að hafa orð um það. Hins vegar er ekki rétt að ég taki kaflaskipu- lag hugsunarlaust upp eftir Þorvaldi af því að hann noti það. Þvert á móti ræði ég flokkun bjargræðisvega í sérstökum kafla (116–122), kemst þar meðal annars að þeirri niðurstöðu að ekki sé ráðlegt að flokka neina starf- í tilefni af ritdómi 215 6 Helst er það í sögu 18. aldar þar sem segir: „Landið var sokkið í fátækt og mikið deilt um ástæðurnar fyrir „útörmun“ þess.“ Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson, Íslandssaga til okkar daga (Reykjavík: Sögufélag 1991), bls. 235. Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.