Saga


Saga - 2011, Blaðsíða 192

Saga - 2011, Blaðsíða 192
kvæmdanefndar þess. Í nóvember á þessu ári verður haldin flokksráðstefna á Íslandi og samkvæmt uppástungu stjórnmálaráðsins verður eftirfarandi á dagskrá: 1) Efnahagskreppan og verkefni Kommúnistaflokks Íslands (þ. á m. skýrsla miðstjórnarinnar um þingkosningar, hreyfingu atvinnu- lausra o.s.frv.); 2) Undirbúningur „baráttusamtakanna“ og taktíkin gagn- vart verkalýðsfélögunum (þ. á m. skýrsla miðstjórnarinnar um verkalýðsfé- lögin); 3) Vinna meðal sjómanna og fátækra bænda; 4) Æskulýðsmál; 5) Skipulagsmál. Bréf stjórnmálaráðsins tekur afstöðu til jafnvægisins í starfsemi Komm - únistaflokks Íslands á fyrsta starfsári hans. Mikilvægustu verkefni flokksins á þessu tímabili voru í fyrsta lagi þátttaka í baráttunni um sjálfsákvörðun- arrétt þjóðarinnar, í öðru lagi sjálfstæð framganga flokksins í verkfallsbar- áttu og hreyfingu atvinnuleysingja, í þriðja lagi þátttaka í kosningum til Alþingis 12. júní 1931. 1. Veturinn 1930–31 varð efnahagskreppan til þess að auka mjög róttækni verkalýðsins. Alþýðuflokkurinn varð vegna þrýstings frá almennings- álitinu að láta af þeirri opnu stefnu sinni að mynda samsteypustjórn með hinni afturhaldssömu stórbændastjórn hins svonefnda Framsóknarflokks og ganga til liðs við „stjórnarandstöðuna“. Þegar hinn íhaldssami „Sjálf - stæðisflokkur“ lagði svo fram vantrauststillögu gegn ríkisstjórninni varð Alþýðuflokkurinn annaðhvort frá að hverfa eða hengja sig í danska kon- unginn (Ísland er í konungssambandi við Danmörku) og velja þá þing - rofsleiðina. Ríkisstjórnarskipti hefðu sennilega í för með sér endurskoðun á kosningalögum sem myndu færa til valdahlutföllin milli borgar og landsbyggðar á þinginu, bændaflokknum í óhag. Af þessum ástæðum kom forsætisráðherrann [Tryggvi] Þórhallsson í kring þingrofi með atbeina Danakonungs. Þingrofið var tilkynnt 14. apríl 1931 og olli gríðar- legu uppnámi hjá Íslendingum. Spurningin um sambandsslit við hina heimsvaldasinnuðu Danmörku komst í einu vetfangi á dagskrá. Alþýðu - flokkurinn og hinn íhaldssami „Sjálfstæðisflokkur“ töluðu í upphafi um „valdarán“ bændaríkisstjórnarinnar og létust vera mjög „róttækir“. En þegar þeir mjög skjótt játuðu sig sigraða fyrir ríkisstjórninni og hinni dönsku heimsvaldastefnu og sviku hinar þjóðlegu kröfur, þá fengu kommúnistar vissulega tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif á þróunina. Stjórnmálaráðið telur blasa við að þetta hafi ekki gerst og hvetur flokk- inn til að skerpa enn frekar á afhjúpun gjörvallrar borgarastéttarinnar og sósíaldemókrata varðandi sjálfstæði þjóðarinnar með því að útfæra enn nánar þau slagorð og þær kröfur sem Kommúnistaflokkur Íslands setti fram í aðgerðaáætlun sinni á stofnfundinum. 2. Í vetur og vor á þessu ári hefur brotist út hrina verkfalla sem að mestu leyti var stjórnað af umbótasinnum og miðjumönnum og var brotin á bak aftur. Baráttan í Vestmannaeyjum sem stjórnað var af kommúnistum var einnig stöðvuð af umbótasinnum. Starf liðanna í verkalýðsfélögunum skafti ingimarsson192 Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.