Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1954, Blaðsíða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1954, Blaðsíða 15
BREIÐFIRÐINGUR 5 þar til fleiri norskir bændur fluttust hingað, og á síðustu tugum 9. aldar byggðust að mestu öll héruðin umhverfis Breiðafjörð. Kom þangað margt mætra manna og vel ætt- aðra, bæði karlar og konur og geymast nöfn ýmissa afkom- enda þeirra á spjöldum sögunnar. A 10. öldinni gjörast við Breiðafjörð margir sögulegir atburðir, er svo að heyra, að þá hafi verið þar mannval mikið, þó ekki væru þeir allir auðnuríkir. Olafur Höskulds- son í Hjarðarholti er álitinn einn með beztu mönnum sem uppi hafa verið. Þeir Gestur Oddleifsson og Snorri goði á Helgafelli voru taldir með vitrustu mönnum þeirrar aldar. Fyrsti íslenzki sagnaritarinn, Ari prestur Þorgilsson hinn fróði, var Breiðfirðingur, fæddur á Helgafelli 1068, son- arsonur Gellis sonar Guðrúnar Ósvífursdóttur og Þorkels Eyjólfssonar. Á hann skilið þakklæti allrar íslenzku þjóð- arinnar á öllum öldum fyrir að hefja hið mikla starf — sagnritunina. — Fátt eða ekkert hefur orðið hinni íslenzku þjóð blessunarríkara en sagnritunin, og hætt er við að málið okkar „hið mjúka og ríka“ hefði orðið æði miklu fátæk- legra — ef það væri þá ekki alveg týnt — ef sagnaritanna hefði ekki notið við. Sá, sem frægastur er allra Islendinga, sagnaritarinn Snorri Sturluson, var líka Breiðfirðingur — af ætt Sturlunga, fæddur í Iivammi í Dölum 1178. Eftir 1300 fer að dimma yfir íslenzku þjóðlífi, konungs- valdið eykst — kirkjuvaldið sömuleiðis — hvorttveggja beitir kúgun á ýmsum sviðum, menning og þróttur hinnar frelsisunnandi íslenzku þjóðar minnkar. Yið og við er þó svo að sjá, sem Islendingar reyni að spyrna við fótum og mótmæla kúguninni, koma þá breiðfirzk byggðarlög stund- um við sögu, t.d. 1513 er Leiðarhólms-samþykktin er gjörð. Þegar aftur fer að vora í íslenzku þjóðlífi og endurreisn- armennirnir koma fram hver af öðrum, á Breiðafjörður þar sinn fulltrúa, skáldið Eggert Ólafsson úr Svefneyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.