Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1954, Blaðsíða 59

Breiðfirðingur - 01.04.1954, Blaðsíða 59
BREIÐFIRÐINGUR 49 Sumar stundir, sumir staðir glöggva og skýra þessa sjón, aðrar stundir, aðrir staðir verka líkt og húm og þoka. En skáldið, sem orti ljóðlínurnar, sem ég hafði í upp- hafi orða minna, hefur þekkt vel þennan eiginleiká hinna segiskyggnu sjóna, og lýsir undri þeirra með þessu Ijóði, og veit engan aðal æðri en fagurskyggni, bjartsvni og frjáls- lyndi, sem alltaf eygir yfir þröngan hring hversdagleikans, bölsins og heimskunnar. Og þeim aðli fylgir sú sterka þrá, að verða þess umkominn að geta látið aðra sjá undir hönd sér hina sömu dýrð, hið sama ljós, hversu skammsýnir, lxtilsigldir og smáir, sem þeir kynnu að vera. Veita þeim oaátt til að varast hið illa eða hrekja það á flótta, gæta síns eigin gulls, vekja þá, knýja til hærra lífs til ódauðlegra afreka. Einn slíkra manna var Jens Hermannsson, kennari. Hin Eósþyrsta, ljóðelska sál hans átti þá skyggni, sem sá hið fagra í hverjum hlut, hið góða í hverri sál, hið sanna í hverju máli. Og honum var samt ekki nóg, að eiga þá sjóri handa sjálfum sér. Hann gerði það að lífsstarfi sínu að veita öðrum hlutdeild í því sem hann sá, því sem hanri gladdist yfir, elskaði og dáði. Hann gerðist því kennari ‘og leiðtogi bernsku og æsku. Hann var óþreytandi að benda a og sýna fegurð, hetjudáðir og unnin afrek í sögu og svip ^eskustöðva sinna og samferðafólks og hlúa að því, sem oðrum sást yfir eða gleymdist, en verða mátti til yndis o'g e'tirbreytni. Honum var ljúft að skyggnast inn í draum- kennda dularheima hins liðna og flytja þaðan gullkorri gleymdra dáða og perlur horfinna minnja. Og ást hans tii oxóðurmálsins ásamt bænheitri trú, sem kveikt var við arin bernskuheimilis, léði honum vængi til að svífa frá sorg- um og vonbrigðum lífsins, er það rétti honum raunabikár, °g setjast að sumargleði, sem varð honum eilíf svölunar- End. Og þessi meðfædda fagurskyggni skóp honum þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.