Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1954, Blaðsíða 93

Breiðfirðingur - 01.04.1954, Blaðsíða 93
BREIÐFIRÐINGUR 83 að rugla skáldið í ríminu. — Grönn og gelgjuleg, eins og hún hafi ekki enn náð fullum þroska, blökk af veðrum og sól, með hendur í skauti, situr hún hér í hólbrekkunni og horfir sínum fjarhyglu, huldu augum út á blárökkvuð eyjasundin, stöðugt á valdi þess ljóðs, sem ekki hefur látið hana í friði síðan í morgun, að hún var að fara undir æðar- kollu inni á Setuskeri. En því miður virðist þetta ekki ætla að leiða til annars en andvöku og vandræða. Þetta ljóð, því er nefnilega þann veg farið, að það er eins og því sé misboðið með sérhverju orði. Þegar það loksins er búið að veita viðtöku svásum vindum, unaðsblíðum golu- þyt og munsvölum austanstraumum, þá er eins og afgangur- inn sé fokinn út í þúfur. Það er eins og þetta ljóð geri kröfu til einhvers alveg sérstaks máls, sem ég gæti þó bezt trúað að væri hvergi til, eða ef það er til, hvar í fjandanum er það þá? svo maður láti það nú eftir sér, að bölva dálítið úr því að enginn er viðstaddur nema guð. Annars er það bara kjánaskapur þetta bardús við rímaða leirveltu úti í svona fallegu rökkri. Maður á ekki að anza svona áráttu en koma sér bara til kojs for satan, eins og hann Ingólfur minn and- arnefjubani segir þegar vel liggur á honum. Loksins dirrar ein kría og úr löngum fjarska berst hægur sjávarniður. En stúlkan er enn á valdi hugsana sinna: Það er hvorki tneira né minna en hroðalegasta geðveiki, að þreyta í sér hugann úti í svona yndislegu lágnætti. Maður á auðvitað að leyfa sálinni í sér að sameinast rökkurverunni án allra heila- hrota, þessari flauelsmjúku, bláu eilífð, sem eitt andartak hefur staðnæmzt í hinum lágu eyjum til að greiða hár sitt frammi fyrir speglum sundanna. Kannski líður manni aldr- ei verulega vel, fyrr en á því augabragði, sem hugsunin hætt- Jr en hjartað verður eitt með himninum og jörðinni. Það er líkast því og horfa inn í andlit vinar síns meðan hann les
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.