Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 3

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 3
oso "Brg. BREIÐFIRÐINGUR Ritstjóri: Árelíus Níelsson Tímarit Breiðfirðingafélagsins 16. ár. — 1957 Til Breiðafjarðar Breiðifjörður byggðin mín, bjart er yfir þínum vogum, þegar sumarsólin skín sveipar haga gróðurlín dýrðlegt er í dölum þín, að drekka líf í andarsogum. Breiðifjörður byggðin mín bjart er yfir þínum vogum. Hjartakæra bjarta byggð blómgist þú um alda raðir. Elski þig af ást og dyggð eilífa þér sýni tryggð börnin þín; í brosi og hryggð blessi sólargeisla faðir. Hjartkæra bjarta byggð blómgist þú um aldaraðir. Andrés Gíslason

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.