Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 63

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 þótti þetta illt, en lét setja kross við gil það, er skipti lönd- um, og heitir það síðan Krossgil inn frá Akri. — Þegar Auður var látin og hafði látið grafa sig í flæðarmáli út á Akri, varð Gullbrá ekki vært þar. Fluttist hún þá með gull- kistu sína inn í Gullbrárgil, sem er ofarlega í dalnum, og fór undir foss, sem þar er, og lagðist á gullið. Hann heitir síðan Gullbrárfoss, og við hana er líka kenndur Gullbrár- hjalli. — Þegar Skeggi bjó í Hvammi, lék honum hugur á að ná auðæfum Gullbrár og tókst það að lokum. Hann var áður rammheiðinn, og er þess getið í Kristnisögu, að þegar Þangbrandur kom að Hvammi, var honum illa tekið af Skeggja og móður hans. í viðureigninni við Gullbrá hét Skeggi á Þór til fulltingis sér, en það dugði ekki. Þá hét hann því að láta reisa kirkju í Hvammi, og við linaðist Gull- brá svo, að hann gat yfirstigið hana. Ekki vildi Skeggi samt taka trú, en lagði svo fyrir, að hann yrði heygður. Andaðist hann litlu eftir þetta og var heygður í túninu. Gullkista Gullbrár var sett í haug með honum og lögð undir höfuð hans, en steinn mikill settur á hauginn. I túninu í Hvammi er enn þann dag í dag steinn, sem kallaður er Skeggjasteinn. Þú ert ekki búin að bíta úr nálinni. Fyrir utan Kvennabrekku hét áður Þykkviskógur. Þar eru nú nokkrir bæir og heita allir í Skógum. En nú sést þar ekki hrísla, og svo er um Dali, að hinir miklu skógar, sem voru þar í fornöld, eru gjörsamlega horfnir. Sagt er í gam- alli sóknarlýsingu, að skriður hafi mjög eytt þeim, en víð- ast hvar er því ekki til að dreifa, og hefur skógunum bein- línis verið eytt af mönnum. I Stóraskógi bjó á 17. öld maður að nafni Brandur Ein- arsson, almennt kallaður Galdra-Brandur. Hann átti í glett- ingum við ýmsa, meðal annars Kolbein Grímsson Jöklara- skáld, og sendi honum uppvakninginn Haukadals-Halldóru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.