Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 74

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 74
72 BREIÐFIRÐINGUR að Höskuldareyjarselið hafi einnig staðið í Gautsstaðagróf, þótt líklegra sé, að það hafi staðið þar sem skemmra var til sjávar. Kljársel: — Enginn veit nú með vissu, hvort selstaða hafi verið á Kljá, né hvar þar hafi sel staðið. I lýsingu í jarðab. A. M. stendur eftirgreind athugasemd ábúanda, sem var kona: „Ábúandi segist heyrt hafa Kljá eiga engjatak nokkuð, sem hann njóti ei fyrir ábúandanum á Staðarbakka. Hvar í hann meinar vera selstöðu frá Kljá“. — Líklegt er, að þessi orðrómur hafi haft við eldri sagnir að styðjast og að Kljá hafi fyrr átt stórt selland, sem flestar aðrar jarðir, sem áttu langt að sækja kjarnabeit fyrir búsmala. Á öllum tímum hafa verið til menn, sem líklegir voru til þess að ásælast góða landskika frá öðrum jörðum og einkum, ef við um- komulítinn mótpart var að eiga. Kongsbakkasel: I upplandi Kongsbakka, þar sem Hæðir heita, eru þrjú melholt, sem öll eru kennd við sel. 1 nám- unda við þau eru seltóftir á tveimur stöðum. Hvort hér hafi verið tvö sel á sama tíma, er ekki vitað. En allar eru tóft- irnar fornlegar. Vera má, að einhver þáverandi byggðaeyja í Helgafellssveit hafi haft hér selland á leigu. Um selstöðu á Kóngsbakka segir jarðabók Á. M. aðeins þetta: „Selstaða í heimalandi“. Ekki þarf því að efa, að hér hafi verið í seli haft, eins og örnefnið Selholt bendir til. Berserkjahraunssel: — Vafalaust er að Berserkjahraun átti selland sitt í fjalli, sem aðrar meiriháttar jarðir, er áttu sér fjalland í nokkurri fjarlægð. Berserkjahraun átli allmikið land í fjalli, eða frá landamerkjum Selvalla að vestan og allt austur undir Kerlingarskarð að austan. Suður um Vatnaheiði að landamerkjum Baulárvalla og Dala í Miklaholtshreppi. Á síðari öldum var hjálendan Hraunsháls byggð úr landi jarðarinnar með úrskiptu niðurlandi, en sameiginlegu fjallendi. Jarðab. Á. M. segir svo um Ber-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.