Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 43

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 43
Frá nítjándu öld (Stutt erindi flutt í Breiðfirðingabúð.) Kæru Breiðfirðingar! Við hljótum að vera vinir, vegna átthagatengslanna. Þess vegna þakka ég það tækifæri, að mega minnast hér á dvöl mína við Breiðafjörð og náttúru- dýrðina þar. Ég er Húnvetningur að ætt og uppruna. En missti for- eldra mína ung og ólst upp hjá ættfólki mínu í Stykkishólmi. Á Syðri-Völlum sá ég fyrst hvað jörðin okkar er þrungin af dýrð Guðs. Þar skreið ég eða gekk fram á grænan varpa til að passa að enginn stígi ofan á blómin mín — þau voru svo falleg. Reyndist þeim þó hvorki vel né viturlega, sleit þau upp og kreisti svo fast sem ég lifandi gat — í lófa mín- um. Þar átti þeim að vera óhætt. Eftir nokkur ár varð sú breyting, að ég skyldi fara frá sveiiinni minni, í kaupstað. Þá átti ég bágt. Sofnaði ekki einn dúr síðustu nóttina. I kaupstaðnum hlaut allt að vera svo leiðinlegt. Þar myndi ég aldrei sjá húsdýrin ganga frjáls um græna haga né fuglana verpa í torfþök bæjarhúsanna. Þar væri ekki eitt einasta hátt fjall og enginn bæjarlækur. Næsta morgun stóðu svo söðlaðir hestar á hlaðinu. Ég ásamt fleira fólki áttum að leggja af stað til Stykkishólms. Þar var allt betra en ég hafði búist við — þessi guðdómlega, óbrotna jörð, vegleysur og holt víða milli húsanna — ef hús skyldi kalla. Byggingarstíll var ekki til. Allir máttu byggja og búa eins og þeim var hentugast. Víða voru garðar og gras- blettir með lélegum girðingum. Sarnt var hestum, kúm og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.