Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 30

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 30
Frú Guðrún Ricther Sumum mönnur er svo farið, að öðrum finnst alltaf leika um þá sólargeisli og stafa frá þeim ylur. Og þegar þeir hverfa af sviði lífsins er sem skyggi í huga vina og vanda- manna og blær lífsins verði aldrei jafn blíður og fyrr. Svo var um þessa konu. Frú Guðrún Ricther var fædd í Stykkishólmi 14. október 1872. Foreldrar hennar voru þau Samúel S. Ricther verzl- unarstjóri og Soffía Emilía Thorsteinsson. Þau voru bæði búin miklum mannkostum og héldu uppi einu af hinum ágætustu menningarheimilum, sem þá voru kunn í Stykkis- hólmi, og raunar víðar við Breiðafjörð. Guðrún ólst því upp eins og blóm, sem gróðursett er sunn- an undir góðum skjólgarði og nýtur jafnan nægrar um- hyggju. Hún drakk líka þegar á barnsaldri í sig dýrar lindir menningar og mennta. Foreldrar hennar létu sér annt um að innræta börnum sínum guðsótta og góða siðu, kenna þeim fagra háttprýði og efla með þeim göfuglyndi. Þeim voru líka kenndar ýmsar greinir til munns og handa. Jafnframt naut Guðrún úrvals bókasafns föður síns og átti greiðan aðgang að fleiri bókasöfnum. Virtist hún og þegar á unga aldri hverjum manni vel, og þótti vænleg á allan hátt. Hún var mjög listhneigð og lærði strax í æsku að leika á fleiri en eitt hljóðfæri sér og öðrum til ánægju. Dráttlist iðkaði hún að nokkru án þess að njóta verulegrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.