Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 51
BREIÐFIRÐINGUR 49 brennivínsámunni og setti á búðarborðið ásamt bollum og glösum til að drekka með. Tóku menn sér nú í bollana hálfa eða fulla, eftir drykkjargetu, en Koddi tók eina bytt- una tveim höndum og setti á munn sér. Ekki sóttist honum drykkjan miður en Þór forðum. Lagði nú Koddi byttuna frá sér og sagði að raða skyldi fylkingum niður, því að nú væru menn orðnir hóflega ölvaðir. I fylkingarbrjósti, þó vinstra megin, var Stóri Koddi með sína fylkingu. Honum til hægri handar sótti Stjáni snjalli fram. Vopni sínu hélt hann svo tígulega, sem gunnfáni væri. — I hægra armi voru þeir Gvendur bölvað bein og Brynki höfðingi. Skyldu þeir einkum gæta þess, að dýrið næði ekki til sjávar. Vinstra megin voru Andrés blöndu- kútur og Lalli lurku., og áttu þeir að gæta þess, að ferlíkið blypi ekki á fjöll, ef það væri frá fjallavötnum kynjað, sem ekki var fyrir að synja, því að áður hafði orðið vart skrímlis í Baulárvallavatni. Sótti nú herinn ofan götuna, eins og leið liggur að Clau- sensbúð. Ofreskjan lá þar enn hin rólegasta. Otti nokkur greip menn, þegar þeir sáu skepnuna, sem engan skyldi undra, því annað er að standa í stórræðum en tala um þau. Hóf nú Koddi klumbu sína yfir höfuð sér og greiddi Jýrinu höggið. En á hægri hönd honum óð fram Stjáni snjalli og reiddi upp lungun. En vegna styrkleika stríðs- ölsins, sem nú var farið að svífa á hann, sá hann ógjörla, hvað var hvað, svo að lungun lentu á augum Kodda en ekki dýrsins. Blindaðist Koddi við ákomuna, svo að högg hans lenti á búðarveggnum að nokkru leyti, en minna en skyldi á hrygg dýrsins. Við þessa höggorustu brá dýrinu, svo að það spratt á fætur og stökk fram á götuna. Hrökk uú margur djarfur drengur til hliðar. Varð nú hlé á atlög- um um stund. Loks gekk Einar í Asi fram úr fylkingunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.