Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 76

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 76
74 BREIÐFIRÐINGUR Akureyjarsel: — Vestan til á Bjarnarhafnarhlíð eru stórir grasivaxnir hólar, sem Selhólar heita. Þeir standa nær því á sjávarbakka. A vallendisgrund milli hólanna, á skjól- góðum stað, eru miklar og allgreinilegar seltóftir. Selið tilheyrði Akureyjum í Helgafellssveit, en þær liggja hér örskammt undan landi. Jarðabók A. M getur selsins á þessa leið: „Jörðin á selstöðu í Bjarnarhafnarlandi, 12 kúgilda beit.“ Hraunsfjarðarsel:— Landnáma skýrir frá því, að Auðunn Stoti, son Vals ens Sterka, nam Hraunsfjörð allann fyrir ofan hraun, á milli Svínavatns og Tröllaháls. Hann bjó í Hrauns- firði. Bærinn stendui* vestanvert í Bæjardal. Þegar suður úr dalnum kemur, blasir við sjónum stór, fagur og gróðursæll dalur, sem Seljadalur heitir. I dalnum er stórt fiskivatn, Hraunsfjarðarvatn. A dalnum eru allmikil engjalönd, og var hey þaðan annálað fyrir gæði. Á Seljadal var selstaða Hraunsfjarðar og ef til vill fleiri bæja alla tíð meðan í seli var baft. Kunnugir menn segja, að hér sjáist glögglega fyrir seltóftum. Og væri ástæða til að rannsaka það nánar. Engin fjarstæða er að hugsa sér, að fyrsta húsfreyjan í Hraunsfirði, Mýrún Naddaðardóttir, hafi komið hér upp í selið öðru hvoru til eftirlits með selstörfum. Sennilegt er, að hún hafi verið hér selráðskona um skeið og hafi hún þá skemmt sér á milli við silungsveiðar í vatninu. Konurn- ar létu sig jafnan miklu skipta selstörfin. Þær vissu allra manna bezt, hve mikla matbjörg selin færðu í búið. Það var líka óinaksins vert fyrir þessa konu, sem átti svo þröng- an sjóndeildarhring heima við bæinn sinn, að bregða sér upp á fjallið stöku sinnum, þangað sem Breiðifjörður blasti við í tign sinni og fegurð, hvort sem hann var litinn í skini hnígandi sólar, þegar logn var um láð og lög, eða þegar æstar haföldum geystust fram og holskelfur brotnuðu á eyj- um og skerjum. Allt þetta gat lyft huga hennar í hærra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.