Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 19

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 19
BREIÐFIRÐINGUR 17 notfæra á því sviði þær miklu framfarir í byggingatækni og véltækni, sem náðst hafa á því sviði vatnsaflsvirkjana og vatnsvirkjagerða. Aðalatriðið í því efni er að finna stað, þar sem gera má stóra uppistöðu og þar sem jafnframt er mikill hæðarmunur flóð og fjöru. Orka sjávarfalla er sem næst 1/4 af rúmmáli uppistöðunnar margfaldað með hæð- armuni flóðs og fjöru. Ef flatarmál uppistöðunnar eru marg- ir ferkílómetrar og munur sjávarfalla mikill, getur orðið um mikla orkuvinnslu að ræða við hverja virkjun. Einfaldasta gerð sjávarfallastöðva er sú, er starfar að- eins á öðru fallinu og hagar víða svo til, að mest orka fæst með því að láta stöðina starfa á útfallinu. Þá er uppistaðan fyllt um flóðgáttir allt til háflæðar en síðan lokað. Þá er beðið nokkurn tíma, þar til fallið hefur út hæfilega. Þá eru hverflarnir ræstir og starfa við jafnan hæðarmun eða hækkandi fram til fjöru, en síðan áfram við lækkandi hæð- ar mun, þar til svo mikið er fallið fyrir utan, að hæðarmun- urinn verður ónógur á hverflana. Þá eru þeir látnir hætta, en flóðgáttir opnaðar til næstu flæðar. Með þessu móti fást aðeins tveir starfskaflar á hverjum sólarhringi, er numið geta 6—7 klst, hvor, en í milli verða biðtímar 5—6 klst. í senn, sem starfið liggur alveg niðri. Sums staðar hagar þannig til, að fá má meiri orku með því að láta stöðina starfa á báðum föllum. Þá er starfið á útfallinu eins og lýst var að öðru leyti en því, að vélarnar eru látnar hætta störfum á fjöruliggjandanum. Þá eru flóð- gáttir opnaðar og uppistaðan tæmd, en síðan er lokað. — Þegar hæfilegur biðtími er kominn taka hverflarnir aftur til starfa á aðfallinu og rennslið fer nú inn í uppistöð- una. Þegar hæðarmunur dvínar aftur, þegar, þegar nálg- ast flóðliggjandann, hætta hverflarnir störfum og flóðgáttir eru opnaðar aftur til að fylla uppistöðuna. Með þessu lagi fást fjórir starfskaflar á sólarhringi með allt að fjórum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.