Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 40

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 40
38 BREIÐFIRÐINGUR ár af þeim var maður hennar veikur og bjó hún þá með bjarna syni sínum, þar til hann giftist, tók hann þá við búinu, en Helga dvaldist þar hjá þeim hjónum, með Val- gerði dóttur sína og ungan son hennar ,þar til Bjarni dó 1941. Leystist þá heimilið upp og Helga fluttist með Val- gerði dóttur sinni niður á Hellissand. Þar bjuggu þær í tvö ár. Flutti Helga svo til Reykjavíkur og stofnaði sitt eigið heimili með Valgerði og Birgi syni hennar, sem þurfti á aðstoð hennar að halda og hún aldrei við sig skildi, fyrr en Valgerður dó 6. des. s.l. haust (1956). Fór hún þá til Guð- rúnar dóttur sinnar og Hannesar manns hennar, sem alltaf höfðu verið henni til hjálpar, ef hún þurfti nokkurs með, en heimili þeirra Birgis hafði hún stjórnað svo vel, að hann gat nú eignazt litla íbúð fyrir sig og leigt góðum hjónum fyr iraðhlynningu. Amma hafði kennt honum hinar fornu dyggðir; trúmennsku, skyldurækni og háttprýði, sem í gamla daga þótti jafnskylt að kenna og Faðir vor. Þau hjónin Helga og Guðbjörn eignuðust 7 börn, en 1 þeirra dó í æsku, einnig ólu þau upp 5 fósturbörn. Helga unni framtaki og menningu ogj ól börn sín upp í þeim anda, enda lærðu 2 eldri synir hennar sjómannafræði, en sá yngsti gekk á búnaðarskóla, og tók hann að sér búið, eins og áður er sagt. Dætrunum tveim kenndi hún sjálf, það sem hús- mæður eiga að kunna, en Valgerður náði aldrei fullri heilsu og því var móðurástin henni jafn nauðsynleg og sólin er blómunum. Eg kynntist Helgu fyrst fyrir rúmum 40 árum, urðum við hjónin henni þá samferða frá Reykjavík, og ætluðum til Hellissands en fórum til Stykkishólms. Þannig voru oft ferðalög á þeim árum og löngu eftir það. I þessari ferð vissi ég hve kjarkur hennar var mikill og hlýtt var að vera í ná- vist hennar. Seinna kynntist ég henni í Kvenfélagi Hellis- sands, því að hún var ein af stofnendum þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.