Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 70

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 70
68 BREIÐFIRÐINGUR upp með hraunbrúninni og norður af svonefndum Stóra- hvammi, eru fornar seltóftir. Selið er byggt að mestu leyti úr torfi. Húsaskipan er þannig: Ein tóft 5x3 m. — Sunnan við þessa tóft er önnur tóft 2.70x2 m. að stærð. Sami milli- veggur er undir báðum tóftunum og sérstakur inngangur hefur verið í hvora tóft. Skammt vestan við stærri tóftina, er ein tóft 2.60x2 m. að stærð. Lítið eitt sunnar er kvíatóft, byggð úr hraungrjóti, að lengd 10.40 m. og með venjulegri kvíabreidd. Aðrar kvíar eru 60—80 m. austur frá Selinu, 6x2 m. að stærð, einnig byggðar úr hraungrjóti. Báðar kví- arnar virðast vera frá sama tíma. Og báðar eru þær komnar að því að hverfa niður í jarðveginn. Nokkra athygli þar til þess að veita þeim eftirtekt, þó að um þær sé gengið. Annars virðast þessar kvíar vera frá svipuðum tíma sem eldri kví- arnar á neðra selinu. Seltóftirnar hér eru og allmikið form- legri en þær yngri á neðra selinu. En þetta getur að nokkru leyti stafað af því, að hér er jarðvegur moldar meiri og mýkri. Suður frá minni kvíunum er allstór fjárrétt, mjög gömul og fornleg, byggð úr hraungrjóti. Alllangur garður úr sama efni hefur verið byggður þar til aðhalds fjár við innrekstur. Allt er þetta svo fornlegt, að nokkra nákvæmni þarf við að hafa til að veita því eftirtekt. Um selstöður á Svelgsá segir jarðabók Á. M. svo: „Sel- staða hefur þar verið, en er um stundir aflögð“. Má af þessu ætla, að selstaða hafi haldizt hér fram undir lok 17. aldar. Til hins sama bendir útlit seltóftanna. Drápuhlíðarsel: — Austur frá Drápuhlíð er stórt fell, sem Seljafell heitir. Yestan við það fellur lækur úr Vatnsdals- vatni, sem Selá heitir. I skjólgóðum hvammi, þar sem Selá kemur niður úr þrengslunum, stóðu fornar selrústir, austan lækjarins. Nýlega settu vegagerðarmenn tjaldbúðir sínar niður á þessum stað, en við það umrót röskuðust selrúst- irnar svo, að þeirra sér nú þvínær engan stað. Er því ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.