Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 96
r
Minningarsjóður Breiðfirðinga.
er stofnaður til þess að styrkja hvers konar menningar-
viðleitni sem varðar breiðfirzk málefni heima og heiman,
svo sem útgáfu rita um breiðfirzk efni, söfnun breiðfirzkra
fræða, nám efnilegra breiðfirzkra nemenda, skógrækt við
Breiðafjörð, líknarstörf o.fl., sem aðkallandi væri á hverj-
um tíma og unt þætti að styrkja, þegar sjóðnum vex fiskur
um hrygg.
Sjóðurinn skal vera skiptur inn á við þannig, að ef ein-
hver æskir þess að mynda sérstakan sjóð, er beri nafn for-
eldra, systkina o.s.frv., skal skrá stutt æfiágrip þeirra og þar
á eftir minningargjafir þær, er þá og eftirleiðis gefast á
þeirra nöfn.
Þessir sjóðir liafa verið stofnaðir:
Minningarsjóður Jóns frá Ljárskógum.
----- Jens Hermannssonar
----- Ragnars Bjarnasonar
----- Hermans Jónssonar
----- Friðgeirs Sveinssonar
----- Séra Ásgeirs Ásgeirssonar.
/ Reykjavík er minningarspjöld seld hjá:
Verzlun Olafs Jóhannessonar, Grundastíg 2 sími 14974.
Verzlun Þórsmörk, Laufásveg 41 sími 13773.
Hattabúð Reykjavíkur, Laugaveg 10 sími 12123.
ViS BreiSafjörö eru minningarspjöld seld lijá:
Víkingi Jóhannessyni, Stykkishólmi
HaRgrími Jónssyni, Búðardal
Pétri Sigurðssyni, Grafarnesi, Grundarfirði
Ólafi Ólafssvni, Krókfjarðarnesi
Matthíasi Péturssyni, Hellusandi.
_________________________________________________________