Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 73

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 73
BREIÐFIRÐINGUR 71 svo um Skoreyjar: „Selstöðu þarf að kaupa á landi“. — A þessu er helzt að skilja, að selstaða hafi verið keypt á landi fram á þann tíma, sem jarðmatið fór fram. Seleyjarsel. — Ein af stærstuHelgafellseyjum heitir Seley. Ekki hefur eyja þessi hlotið hlotið nafn sitt af sel, því að þar hefur aldrei selur eða selveiði verið. Hitt má líklegt telja, að þar hafi á tímabili verið selstaða og að eyjan hafi fengið nafn sitt af því. Þar er hin ágætasta beit og vatnsból, sem ekki þrýtur. Á eyjunni eru miklar og forn- ar húsarústir, enda eru fornar sagnir um, að eyjan hafi verið í byggð á tímabili. En hver reisti hér og starfrækti sel? Það er gáta, sem aldrei verður ráðin. Ekkert virðist líklegra, en spekingnum Þorsteini Surt á Þingvöllum hafi þótt þar þröngt um búsmala sinn. Hafi hann fengið eyjuna leigða hjá frænda sínum á Helgafelli til selstöðu. Og eftir hann kunna Þingvallabændur að hafa haldið þar selstöður áfram á tímabili. Orskammt er frá Þingvöllum út í Seley, og bærinn á Þingvöllum hefur jafnan staðið á sjávarbakka. Selflutningur var því svo hægur sem hugsast gat, og að mun hægari en landflutningur í veglausu landi. Síðan hef- ur eyjan verið lögð til ábúðar, en sú byggð mun eigi hafa varað lengi. Staðarbakkasel. — I Gautstaðagróf í Staðarbakkalandi eru mjög miklar seltóftir. Máladagaskrá Helgafells frá 1250 getur selsins á þessa leið: „Eigi skulu Bakkamenn liafa fleira fé en 12 kýr, griðung og 80 ásauðar. Hafa selför í Gautsstaðagróf og beita í annað hvort mál inn yfir á í Svíðing, meðan þeir eru í seli. Vera í Seli til Ólafsmessu fyrri.“ (Ólafsmessa er 29 júlí). I jarðab. Á. M. segir svo um Staðarbakka: „Selstaða hefur þar verið, en nú lengi ekki brúkuð.“ Samkv. sömu jarðabók átti Höskuldsey sel- stöðu í Staðarbakkalandi. Þar á móti átti Staðarbakki fría búðarstöðu og skipsuppsátur í Höskuldsey. Vel má vera,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.