Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 22

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 22
20 BREIÐFIRÐINGUR upp beggja vegna í sundið og það þrengt þannig, en í mill'i þeirra var vatnshjólið. Stöðin var smíðuð af Vigfúsi Jónssyni Hjaltalín, er fædd- ur var 1862 og dáinn 1952. Var hann fæddur og uppalinn í Brokey og bjó þar allan sinn búskap. Var stöðin notuð ein 25 ár til að mala korn. Ber stöð þessi Vigfúsi skýran vott þess, að hann bafi verið hugvitsmaður hinn mesti og hagleiks- maður. Tengdasonur Vigfúsar, Vilhjálmur Ogmundsson, oddviti á Narfeyri í Skógarstrandarhreppi, lýsir stöðinni þannig: „Stöðin mun hafa verið tekin í notkun 1902. Var hún meira og minna notuð til kornmölunnar í 20 til 25 ár. — TTndirfallshjólið, sem að vísu er enn til, er um 5 fet eðe’ 160 cm. að þvermáli. Vinnutími þess á útfalli mun varla hafa farið fram úr 3 stundum. Hjólið vann einnig á aðfalli, en skemur, um 2 stundir. Snerist það þá öfugt. Vegna þess hve hjólið var lítið, var vinnutími þess minni en annars og um stórstraumsflæðar fór það alveg í kaf. Ekki var hjólið alltaf notað með þessu lagi. Reynt var að hafa það lárétt með lóðréttum ási. Snúningurinn var þá eins á aðfalli og út- falli. Varð þá að hafa tvo hlera eða hurðir á hjörum, sem opnuðust og lokuðust á víxl eftir sjávarföllum. Vann ann- ar hlerinn í senn, sem hlíf fyrir hálfu hjólinu. Kom þá aðal- straumurinn á röndina á hjólinu, en hinum megin varð dá- lítið afturkast. Skiljanlega varð orkunýtingin harla ófull- komin með þessu móti og snúningshraðinn minni. Þá var þetta notað þannig í nokkur ár. Mylluhúsið stendur enn, en hefur verið fært nokkuð úr stað.“ Það er augljóst af þessari lýsingu að meðan hjólið var notað á láréttum ási, var það mikils til of lítið til að hag- nýta aflið að fullu, einkum í stórstraumi. Möndullinn hefði þurft að liggja það hátt, að eigi væri öllu meira en helm- ingur spaðanna undir möndlinum í kafi í mestum flóðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.