Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 53
Sagnir og lausavísur úr Breiðaíirði Litlunesingar. Júlíus Sigurðsson bóndi á Litlanesi í Múlasveit er fædd- ur 18. júlí 1875 og er því nú 82 ára. Hann ólst upp á Höllustöðum í Reykhólasveit hjá Jóhanni, föður Magnúsar, er lengi bjó í Svefneyjum. Júlíus fluttist með Magnúsi í Svefneyjar árið 1895. í Svefneyjum var Júlí- us í 24 ár, eða til ársins 1919, að hann setti saman bú á Litlanesi með konu sinni Salbjörgu, dóttur Þorvarðar Magn- ússonar frá Deildará, er drukknaði í Kerlingarfirði í nóv- ember 1887. Er sagt frá því hörmulega slysi í „Breiðfirzk- um sjómönnum“, riti Jens Hermannssonar kennara. Júlíus er víða þekktur fyrir kveðskap sinn, enda þótt hann hafi ekki gert víðreist um dagana. Hann hefur t.d. aldrei komið til Reykjavíkur og aldrei lengra suður á bóginn en til Stykkishólms. Hjá Júlíusi er húsmaður að nafni Jón Thorberg. Kom hann að Litlanesi 1920 eða árið eftir að Júlíus kom þangað. Jón Thorberg er fæddur á Kirkjubóli árið 1873, næsta bæ við Litlanes. Jón hefur einu sinni komið til Reykjavíkur, var það árið 1906. Hafði hann fengið fótarmein svo illkynj- að, að hann varð að fara suður, þar sem fóturinn var tekinn af honum um hnéð. Síðan, eða í 51 ár, hefur Jón gengið á tréfæti. Fram á síðustu ár hefur Jón farið í smalamennsku á tréfætinum og enn stendur hann við slátt, þótt á níræðis- aldur sé kominn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.