Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 32

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 32
30 BREIÐFIRÐINGUR unga aldri stundum báti um Breiðasund, að hætti sumra breiðfirzkra kvenna að fornu og nýju. En hitt vakti mesta aðdáun kunnugra, hve vel henni lærðist ungri að stjórna ríku skapi og heitum tilfinningum, svo að hún talaði um hvert mál af stillingu og tók öllu með hófsemi, sem að höndum bar. Að ósk föður síns flutti frú Guðrún á ný til Stykkishólms, þegar hann var orðinn ekkjumaður. Tók hún þá að sér heimili hans, studdi yngstu systkini sín til þroska, veitti aldurhniginni ömmu sinni umsjá og bjó föður sínum frið- sælt ævikvöld. Sjálf eignaðist frú Guðrún ekkert barn. Þau Guðjón tóku fósturson. Gunnar Bachmann, síðar símritara. Móðir hans dó að honum, þessum fóstursyni reyndist frú Guðrún elsku- rík móðir, vafði hann ástúð, bar af honum hvert blak, vakti yfir hag hans. Enda unnust þau hugástum alla tíð. Síðar tók frú Guðrún stúlku til fósturs, Ingibjörgu Helga- dóttir, sem nú er gift í Svíþjóð. Með þeim var og mikið ástríki. Reinhold Richter bróðir Guðrúnar og Pétur Leifsson ljós- myndari dvöldu árum saman á heimili hennar og nutu um- hyggju hennar alla tíð. Stúlkum þeim er unnu frú Guðrúnu reyndist hún jafnan hin bezta og trygglyndasta vinkona, enda vildu þær ógjarnan við hana skilja nema þær stofnuðu eigið heimili. Sigurbjörg Sigurðardóttir heitir kona, sem var hjá henni yfir fjöru- tíu ár og veitti frú Guðrúnu aðdáunarverða umhyggju, þegar henni lá mest á síðustu árin. Síðustu ár, sín vestra rak frú Guðrún vinsæla saumastofu í Stykkishólmi. Árið 1920 fluttist hún til Reykjavíkur og dvaldi hér síðan til dánardags 31. marz 1955. Með henni kvaddi siðfáguð og fjölgáfuð hefðarkona heiminn. Það er von vor að þá Helgrindur voru að baki hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.