Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 68

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 68
66 BREIÐFIRÐINGUR sem þau voru í lífi þjóðarinnar um margra alda skeið. Og þar kunna að finnast eigi ómerkar heimildir um sauðfjár- eign bænda á því tímabili, sem allar skráðar skýrslur vanta. Eftir stærð kvíanna er auðvelt að fá ærfjölda, sem frá var fært. Annað sauðfé, dilkær, sauði og gemlinga yrði að áætla eftir líkum. Eg mun nú leitast við að geta hér þeirra seltófta, sem mér eru kunnar í Helgafellssveit. En vel má vera, að víðar séu seltóftir þar, þótt mér sé það ekki kunnugt. Þau sel, er bera ekki sérstök nöfn, kenni ég við þá bæi, í hvers landareign þau liggja. Hér verður einnig getið örnefna, er benda á selstöðu. Hrísakotssel: Á sléttri grund í botni Þórsárdals, austan ár, má greinilega sjá seltóftir. Ef til vill hefur Þórólfur Bægifótur haft þar fyrstur í seli. Hann átti allt land austan Þórsár og vestan Ulfarsfells. Síðar lagðist Hvammsland undir Hrísa. Og enn síðar, þegar Hrísakoti var skipt úr landi Hrísa með sérstökum landamerkjum, féll Þórsárdal- ur undir Hrísakot. Seltóftir þessar eru mjög fornlegar og einhverju af þeim kann Þórsá að hafa grandað, því að hún fellur þar svo nærri. Svelgsársel neðra: Alllangt upp með norðurbrún Svelgs- árhrauns gengur lítill, djúpur og fagur grasi vaxinn hvamm- ur inn í hraunbrúnina. I hvammi þessum hefur sel staðið lengi, að því er virðist. Skal því nú lýst hér. Fyrst verða fyrir manni 3 tólftir all stæðilegar, sem standa í röð og snúa frá suðri til norðurs. Austasta tóftin er 4X2 metrar að innanmáli. Einum metra vestar eru tvær tóftir hlið við hlið, og er sami milliveggur undir þeim báðum. Stærð hvorrar tóftar er 2X1.70 m. A öllum tóftunum hefur verið inngangur um norðurgafl. 12 m suðaustar er ein tóft, sem virðist vera frá sama tímabili. Stærð 1.70X1.70 m. Tóft- irnar standa á hörðum velli og eru byggðar að nokkru leyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.