Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 18

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 18
Steingrímur Jónsson, raímagnsstjóri: Um notkun sjávarfalla Steingrímur Jónsson rafma^nsstjóri hefur sýnt ,,Breiðfirðing;“ þá vinsemd, að leyfa honum birtingu útvarpserindis, er hann flutti um notkun sjávarfalla. En við Breiðafjörð er slíkt helzt talið koma til greina hér á landi og; þar hefur eina sjávar- fallastöðin verið starfrækt hérlendis. Nokkrir kaflar hafa, sökum rúmleysis, verið felldir úr erindnu. Fjalla þeir kaflar aðalleg;a um sjávarfallastöðvar erlendis. Skal þeim, sem vildu kynna sér þetta mál nánar, bent á ýtarleg;a grein rafmagns- stjóra í ,,Árskýrslu Sambands íslenzkra rafveitna“ 13. ár. 1955. Þegar daglega er rætt um notkun kjarnorkunnar til ýmissa starfa, þar á meðal til raforkuvinnslu, kann það að þykja úrelt að ræða um notkun sjávarfalla. En það er ævagömul viðleitni manna að hagnýta sjávarföllin til að knýja vinnu- vélar til mölunar á korni og til dælingar á vatni úr námum eða til þurrkunar lands eða til að knýja aðrar vinnuvélar fyrra tíma. Þessi notkun sjávarfallanna komst á tiltölulega hátt stig á öndverðri 18. öld og frá þeim tíma eru til menjar sjávarfallastöðva víða um Suður-England og við Frakklands- strendur og einnig í öðrum löndum. Þegar véltæknin tók að þróast á 18. og einkum 19. öld- inni á ýmsum sviðum, fylgdist þessi hagnýting sjávarfall- anna ekki með í þeirri þróun. Hins vegar tók virkjun fall- valna þegar miklum framförum á síðari hluta 19. aldar, einkum þegar raforkuvinnslan kom til sögunnar eftir 1880. Hafa framfarir á því sviði haldist síðan. En nú á síðustu áratugum hafa verið gerðar athuganir á því, hvort ekki mætti gera aflmiklar sjávarfallastöðvar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.