Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 91

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 91
r Kaupið Happdrœttisskuldabréí Flugfélags íslands. Þér eílið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguleika til að hreppa glœsilega vinninga í happdrœttisláni félagsins. Hvert skuldabréf gildir jafnframt sem happdrœtt- ismiði, og verður eigendum þeirra úthlutað í 6 ár vinn- ingum að upphœð kr. 300.000.00 á ári. Vinningar verða greiddir í farseðlum með flugvélum Flugfélags Islands, innanlands eða milli landa, eftir vali. Otdráttur á vinn- ingum fer fram einu sinni á ári, í fyrsta skipti í apríl 1958. » Happdrœttisskuldabréfin fást hjá öllum af- greiðslum og umboðsmönnum Flugfélags íslands og flestum lánastofnunum landsins. Skuldabréfin eru tilvalin til tœkisfœris- gjafa. FLUtlFÉLAÍ) ÍSLAAHS H-F. L.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.