Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 75

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 75
BREIÐFIRÐINGUR 73 serkjahraun: „Hagar heima í meðallagi, en góðir í fjalli, þar sem liggja saman við afrétt annarra manna. Selstaða í fjalli, nálægt þessum högum.“ Líklegt er, að selið hafi staðið norðarlega í svonefndum Múla eða þar í írennd. Að líkindum mætti finna seltóftirnar, ef eftir væri leitað, þó að hugsanlegt sé, að skriðuföll hafi afmáð þær. Hraunsháls: — Um selstöðu jarðarinnar greinir svo í jarðabók A. M.: „Selstöðu má þar brúka með heimajörð- inni. Bjarnarhöfn: — Landnáma skýrir frá því, að Björn Aust- ræni hafði selför upp til Selja. Eftir að það selland var gert að tveimur sjálfstæðum bújörðum, hefur Bjarnarhöfn vafa- laust orðið að taka sér nýtt selland. Hvar það hefur verið, verður síðar ljóst. Engin örnefni munu þó þekkjast, sem vísa þar leið. Að vísu þekkist örugglega selstaða í landi Bjarnarhafnar, en hún tilheyrði annarri jörð, og verður þess getið síðar. Um selstöðu í Bjarnarhöfn greinir jarðab. A. M. þannig frá: „Selstaða erfið með högum“. — Fjórar hjáleigur fylgdu Bjarnarhöfn. Þrjár af þeim stóðu á Bjarn- arhafnartúni, og hafði hver þeirra úrskipt tún. Um selstöðu hverrar hjáleigu fyrir sig segir jarðabók Á. M. svo: „Sel- staða með heimajörðinni“. — Enn vantar skýringu á því, hvar þessi selstaða var. Hana er að finna í sambandi við fjórðu hjáleiguna hér á eftir. Líklegt er, að selstaða í Bjarn- arhöfn hafi haldizt út alla 17. öld. Ámýrar: — Þetta er fjórðahjáleigan frá Bjarnarhöfn. Um selstöðu þar segir jarðabók A. M. þannig frá: „Hagar í selstöðu heimajarðarinnar, þar sem hjáleigan stendur.“ Hingað hefur selið verið flutt, er það var lagt niður á Selj- um. Hér var ágætt selland, því að bjargfugl verpir í fjallinu þar upp af, og nýtur gróðurinn góðs af því. En selflutningur hefur verið langur og vondur til Bjarnarhafnar, eða um IV2 tíma lestagangur hvora leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.