Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 69

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 69
BREIÐFIRÐINGUR 67 úr hraungrjóti að innan. Nokkrar tóftir eldri og ógreini- legri eru í hvamminum. Syðst í hvamminum eru tvær kvía- tóftir hlið við hlið, byggðar úr hraungrjóti og standa á hrauni. Stærð þeirra beggja til samans er 12.50X1.80 m. Kvíarnar eru enn allstæðilegar. Fast við hraunbrún, innst í í hvamminum, en kvíatóft byggð úr hraungrjóti í venju- legri kvíabreidd. Lengdin er 10, 50 m. — Þessi tóft er komin því að sökkva á kaf í jarðveginn, og getur verið horfin eftir nokkra áratugi hér eftir. Þá er og inn úr þessum sama hvammi allöng hraungjá með kvíabreidd, sem sjáan- lega hefur verið notuð fyrir kvíær á tímabili. Þetta sel er byggt í ágætu skjóli og hefur því haldið sér betur en ella. Meðfram því rennur lítill lækur, sem Hraunlækur heitir. Skammt norður frá selinu er stór ás, lyngivaxinn, sem Sel- ás heitir. Norðvestast á Selás er mjög fornt og mikið mann- virki, byggt að mestu úr torfi. Hefur það annað hvort verið fjósbyrgi eða stakkagarður, þar sem selfólkið hefur hlaðið saman heyi, er það aflaði, þegar tími vannst til frá selstörf- um, og er það líklegra. Frá fyrrnefndu seli liggur mjög forn, ruddur vegur, sem Selgata heitir upp á brúnina og þvert suður í gegn um hraunið. Mun sú vegalengd vera um 2 km. á lengd. Þegar suður úr hrauninu kemur, tekur við allstórt afréttarland, umgirt brunahrauni að sunnan, vestan og norðan. Þetta af- i'éttarland heitir Nátthagi enn í dag. Sú sögn lifir enn, að kvíaánum úr selinu hafi verið beitt á Svelgsárdal vestan hraunsins á daginn, en í nátthagann um nætur. Austan við nátthagann fellur áin Svelgsá niðri í ófæru hamragili, en hún réði löndum milli jarðanna Svelsgsár og Hrísa allt fram á 18. öld. Selgatan, sem er fær hestum, mun vera einn af elstu vegum á landi hér og líklega eldri en Berserkjagatan austur frá Bjarnarhöfn. Svelgsársel efra. — Um það bil 500 metra frá Neðraseli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.