Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Síða 41
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ MÁLMLIST: Íslandsklukkur um allan heim Fyrir austan, á bænum Jaðri í Suðursveit, eru þau Bjarni Malmquist og Sigrún Elfa að smíða fallegar gjafavörur úr áli. „Vélina sem við notum til að skera út vörurnar smíðaði Bjarni árið 2013 til að geta skorið út og smíðað heimarafstöðv- ar fyrir bændur. Við byrjuðum svo að smíða Íslandsklukkurnar í september 2016 og hafa viðtökurnar verið mjög góðar. Við skerum klukkurnar út úr 2 millimetra áli og dufthúðum þær í ýms- um litum,“ segir Sigrún. Jólaskraut úr baurstuðu áli „Við hófum svo smíði á jólaskrauti núna fyrir jólin, sem einnig er skorið úr 2 millimetra áli og ýmist dufthúðað með hvítum lit eða er með burstaðri áferð. Með hverju jólaskrauti fylgir rautt band og erum við að selja skrautið í magn- pakkningum og kostar stykkið frá 999 krónum,“ segir Sigrún. Innblásnar af norðurljósunum Íslandsklukkurnar koma í tveimur stærðum, lítil er 32×43 sentimetrar og stór 40×55 sentimetrar. „Við bjóðum upp á þær í mismunandi litum, allt frá svörtum yfir í litríka norðurljósaliti. Svörtu litirnir eru háglans, mattur og svo litur sem við köllum Stjörnuhimin, sem er svartur með lituðu glimmeri sem kemur skemmtilega út þegar ljós skín á klukkuna. Einnig erum við með klukkur sem við köllum Norðurljós og Áróru en báðar útgáfurnar eru innblásnar af norður- ljósunum. Þær eru handslípaðar svo engar tvær klukkur eru nákvæmlega eins. Þær njóta sín best ef ljóskastara er beint að þeim, þá lifna norðurljósin við og dansa í klukkunni,“ segir Bjarni. 10% afsláttur fyrir lesendur DV „Verðið á klukkunum er frá 15.990 krónum en við viljum bjóða lesendum DV afslátt. Ef pantað er með afslátt- arkóðanum JOL2018 inni á netversl- uninni okkar malmlist.com fæst 10% afsláttur af klukkunum til 10. desem- ber,“ segir Bjarni. Fullkomin jólagjöf Íslandsklukkurnar hafa verið sérlega vinsælar í gjafir, ekki síst til Íslendinga sem búa erlendis. Klukkurnar koma innpakkaðar í sterkt en létt frauð og eru báðar stærðir innan við 1 kíló með pakkningunni. Frí heimsending fram að jólum um allan heim „Alla jafna bjóðum við upp á fría heimsendingu innanlands en við erum í jólaskapi og höfum ákveðið að bjóða einnig upp á fría hraðsendingu með DHL á Íslandsklukkunum fyrir þá sem búa erlendis, fram að jólum. Eins og er eigum við allar gerðir af Íslandsklukk- um til á lager, en fyrir þá sem vilja vera vissir um að fá þann lit sem þeir óska eftir er vissara að panta fyrir 10. des- ember. Afhendingartími er að jafnaði um þrír virkir dagar,“ segir Sigrún. Nánari upplýsingar má nálgast inn á netversluninni malmlist.com og Facebook-síðunni Málmlist eða í síma 661-4172 Netpóstur: malmlist@bmj.is n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.