Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Page 47
Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ LITLA GJAFABÚÐIN: Gjafavörur og allt fyrir hátíðahöld Litlu Gjafabúðina opnaði Anne Helen núna í október og síðan þá hefur versluninni aldeilis vax- ið fiskur um hrygg. „Ég er með mjög mikið úrval af alls konar skemmtilegri og fallegri gjafavöru. Hér fást fallegar englastyttur og blómálfastyttur, tröllastyttur og álfastyttur, auk þess sem ég er með mikið af kertum og servíettum fyrir alls kyns tilefni. Einnig erum við með gott úrval af dúkum og löberum. Að auki er mikið úrval af jólareykelsum og það sem er nýtt hjá okkur þetta árið eru litlar ilm- stangir sem hengdar eru á gervijóla- tré og gefa frá sér yndislegan jólailm. Þrenns konar ilmur er af þessum sniðugu ilmstöngum,“ segir Anne. Jólin koma líka í Litlu Gjafabúðina „Að sjálfsögðu býð ég upp á eitthvað af jólavörum í Litlu Gjafabúðinni núna rétt fyrir jólin en þær vörur eru kannski með aðeins öðru sniði en jólavörurnar í Jólabúðinni. Til dæmis er ég með fallegt svart jólatré hér í búðinni sem skreytt er páfuglaskrauti af ýmsu tagi. Þetta hefur vakið töluverða athygli og hríf- ast margir af þessu fallega skrauti,“ segir Anne Helen. Litla Gjafabúðin er að Laugavegi 8, 101 Reykjavík Sími: 552-2413 Opið er mánudaga–föstudaga frá 10–18, laugardaga 10–17 og sunnu- daga 11–17 n LITLA JÓLABÚÐIN: Jólin byrja í Jólabúðinni Það þekkja það eflaust margir að komast loks í almennilegt jólaskap þegar þeir gera sér ferð inn í Litlu Jólabúðina þegar jólin nálgast. Verslun- ina ættu allir Reykvíkingar að kannast við enda hefur hún verið staðsett við Laugaveginn í hartnær 19 ár. Verslunin er opin allt árið um kring þrátt fyrir að vöruúrvalið einskorðist við jólavörur. Stolt af jólasveinunum „Helstu viðskiptavinir mínir yfir sumar- tímann eru ferðamennirnir. Þeim þykir sérstakt að hér sé opin jólabúð allt árið um kring. Við starfsmennirnir í búðinni erum með sögustund oft á dag þar sem við segjum útlendingunum frá íslensku jólasiðunum og ekki síst íslensku jóla- sveinunum þrettán, Grýlu, Leppalúða og jólakettinum sem við seljum sem styttur í búðinni. Þessi séríslenska saga er alveg stórskemmtileg og þykir þeim gaman að heyra hana. En þessar skemmti- legu styttur eru vinsælir minjagripir hjá ferðamönnunum auk þess sem Ís- lendingar kaupa þær einnig. Íslendingar eru svo stoltir af þessum sérstaka sagnaarfi,“ segir Anne Helen Lindsay, eigandi Litlu Jólabúðarinnar. Alltaf fyrst í jólaskapið Verslunin er einnig með stórgott úrval af fallegu jólaskrauti og væri líklega hægt að prýða hverja einustu grein jólatrésins með mismunandi jólakúlu, klemmum og skrauti frá Litlu Jólabúðinni. Anne Helen bætir við að þær stöllur í búðinni komist undantekningarlaust í jólaskap þegar Íslendingarnir fara að láta sjá sig í október/nóvember. „Þá eru jólin fyrir alvöru komin hjá mér,“ segir Anne Helen. Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðunni Litla Jólabúðin Litla Jólabúðin er að Laugavegi 8, 101 Reykjavík Sími: 552-2412 Opið er mánu- daga–föstu- daga frá 10–18, laugardaga 10–17 og sunnudaga 11–17 n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.