Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Síða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Síða 57
Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ Besta leiðin til þess að koma sér burt frá jólastressinu er klár-lega að skella sér á skíði, renna burt frá öllu amstri og sveigja kringum áhyggjurnar. Síðustu ár hefur skíðafærið ekki endilega verið upp á marga fiska á höfuðborgarsvæðinu en það er engin ástæða til þess að örvænta. Hlíðarfjall á Akureyri mætti segja að sé eins og Tenerife skíðamannsins. Þar er afburða- góð aðstaða fyrir skíðafólk, hvort heldur þá sem stunda venjuleg skíði, gönguskíði eða snjóbretti. „Við stefnum á að opna um mánaðamótin nóvember–desember og ég mæli heilshugar með því að fólk skelli sér á skíði á milli jóla og nýárs og skilji endilega jólastressið eftir heima. Hægt er að fá gistingu á fjölmörgum hótelum eða gistihúsum hér í bænum og svo eru Akureyringar margrómaðir fyrir afbragðs matargerð,“ segir Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Skíða- svæðisins Hlíðarfjall. Allir skíða Í Hlíðarfjalli eru fjölmargar skíðalyftur og brekkur sem henta bæði byrjendum sem lengra komnum. Einnig eru margar gönguskíðabrautir fyrir gönguskíðafólk. Hlíðarfjall býður að auki upp á skíðaleigu með góðu úrvali hefðbundinna skíða, gönguskíða og bretta og margt fleira. Svo starfrækir skíðasvæðið skíðaskóla þar sem ungum jafnt sem öldnum er kennt á skíði eða bretti á öruggan hátt. „Við bjóðum sérstaklega velkomna í skíðaskólann skíðaiðkendur á aldrinum 5–12 ára,“ segir Guðmundur. Engar biðraðir „Hægt er að kaupa vetrarkortin á vefsíð- unni okkar hlidarfjall.is og er hægt að kaupa annars vegar kort sem duga allan veturinn fram til 28. apríl eða borga fyrir hvert skipti inn á Sidata kortin okkar. Við gerðum fólki kleyft að kaupa miða á netinu sem hefur nær útrýmt biðröðum í miðasölu og í lyfturnar,“ segir Guðmund- ur. Sími: 462-2280 http://www. hlidarfjall.is/is https:// hlidarfjall.skiper- formance.com/ shop/is/store n SKÍÐAÐU JÓLASTRESSIÐ Í KAF: Hlíðarfjall Akureyri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.