Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 39
H e i ð u r s l a u n l i s t a m a n n a TMM 2015 · 2 39 manni sem almennt er talinn hafa skarað fram úr? Er þá kannski tryggara að starfsævinni sé u.þ.b. að ljúka þegar þakka á fyrir vel unnin störf? Hvernig skila menn miklum árangri í listum? Hvernig ber að skilgreina listhugtakið og um hvaða listform er að ræða? Með fullri virðingu fyrir heiðurslista- mönnum nútíðar og fortíðar þá er heldur ekki óeðlilegt að spurningar vakni um hvort heiðurslistamenn séu endilega alltaf og í öllum tilvikum þeir sem skarað hafa fram úr á sínu sviði. Í lögum um heiðurslaun eru engu að síður nokkur nýmæli ef borið er saman við hefðir fortíðar. Í fyrsta lagi er forseta Alþingis falið að skipa nefnd þriggja manna sem allsherjar- og menntamálanefnd leitar umsagnar hjá um þá listamenn sem til greina kemur að njóti heiðurslauna. Þessi valdalausa umsagnarnefnd er því mögulega fyrsta aðkoma utanaðkomandi fagaðila að vali á heiðurslistamönnum, ef hún verður virkjuð. Tilnefningaraðilar í nefndina eru ráðherra menningarmála, Bandalag íslenskra listamanna og samstarfsnefnd háskólastigsins. Í öðru lagi er upphæð launanna tengd upphæð listamannalauna en þegar listamaður verður sjötugur nema þau 80 % af listamannalaunum. Í þriðja lagi er að finna í lögunum ákvæði, sem greinilegt er að tengist Þráni Bertelssyni kvikmyndagerðarmanni og fyrrum þingmanni og gagnrýni á heiðurslaun hans samhliða þingfararkaupi.35 Ákvæðið veitir ráðherra „heimild, samkvæmt ósk þess sem nýtur heiðurs- launa, til að ákveða að listamaður geti afsalað sér heiðurslaunum tímabundið vegna annarra starfa en haldið sæti sínu á heiðurslaunalistanum.“36 Í fjórða og síðasta lagi er kveðið á um að ákvarðanir um nýja heiðurslistamenn skuli taka tillit til skiptingar í hópi heiðurslistamanna eftir listgreinum og kyni. Þarna myndast því snertiflötur milli þessa afmarkaða hluta menn- ingarstjórnmála á Íslandi og áherslu síðustu ára um að jafna hlut kynjanna í opinberu lífi. Það að jafna hlut ólíkra listgreina getur ennfremur reynst snúið og fróðlegt verður að fylgjast með því hvernig unnið verður eftir þessu ákvæði í framtíðinni. Gildi og staða heiðurslauna listamanna Til að örva listastarfsemi beita íslensk stjórnvöld ýmsum ráðum en rekstur menningarstofnana og beinn stuðningur við listamenn í formi launa- greiðslna og styrkja er þeirra á meðal. Þetta tvennt myndar meginstoðir menningarstefnu ríkisins eins og hún snýr að listum og hefur verið fram- kvæmd á Íslandi á undanförnum árum. Fjárlög eru aðal stefnumótunartæki ríkisins en innan þeirra hafa heiðurslaun listamanna nokkra sérstöðu og eru nokkuð utangarðs í menningarstefnu ríkisins. Við framkvæmd nánast allra annarra þátta í stefnunni kemur framkvæmdavaldið við sögu, ráðherrar og ráðuneyti, en hvað varðar heiðurslaunin er hlutverk mennta- og menningar- málaráðuneytis einungis að hafa milligöngu um greiðslu launanna. Átök á milli stjórnmálamanna eða flokka um hverjum beri að fá heiðurs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.