Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2015, Blaðsíða 135
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2015 · 4 135 ofbeldinu sem þar er á ferðinni. Ásækn­ ari eru myndirnar sem Steinar Bragi dregur upp af hinu „venjulega“ lífi og vanköntum þess; áhugaverðari eru lýs­ ingarnar á vinnu Kötu á krabbameins­ deildinni – sem geta líka kveikt þá hug­ mynd að ofbeldi gegn konum sé krabba­ mein á þjóðarlíkamanum – og kaflarnir sem gerast í dúkkuhúsi dótturinnar gefa tilefni til ýmiss konar vangaveltna um speglanir á milli raunsæissviðs og fant­ asíusviðs frásagnarinnar. Þá vekja athygli meitlaðar náttúrumyndir sem flestar tengjast líðan aðalpersónunnar, eins og eftirfarandi tilvitnanir sýna. Sú fyrri tengist því að hefndarferlið er farið að mótast í huganum á Kötu og sú síðari er lokaorð bókarinnar: Hún lokaði augunum og slakaði á. Eftir svolitla stund komu til hennar vetrarmyndir úr skógi, og af litlum kofa innan í kúpli sem var hristur til að kalla fram snjó. Allt í kringum hana var hvítt og bak við kofann var botnfrosin tjörn: síli, ormar, pöddur og allt sem lifði hafði grafið sig ofaní botnleðjuna sem var ennþá volg eftir sumarið, hægði á hreyf­ ingum og efnaskiptum, hægði á öndun og hjartslætti og hugsun þar til einungis eitt stóð eftir, bláþráður hugsunar: að lifa. (330) Á kvöldin sveipaðist fangelsið mistri sem kom utan af hafi. […] Trén sveifluðust án þess að vind hreyfði í skóginum, blómin drúptu höfði svo að krónublöðin námu við jörðu og laufblöðin héngu lóðrétt niður af greinunum. Þykkt ský af frjó­ kornum hékk fyrir skóginum og þegar um hægðist lögðust þau eins og fínlegt ryk yfir húsin, borgina og heiminn allan. (515) Hvort Kata er reyfari í fagurbók­ menntaham eða fagurbókmenntir í reyfaraham skiptir engu máli. Steinari Braga hefur tekist að skrifa kraftmikla, breiða samfélagslýsingu sem heldur les­ anda föngnum, vekur til umhugsunar um leið og hún ögrar. Spurt hefur verið hvort höfundur yfirstígi siðferðileg mörk í frásögninni. Ekki ætla ég að svara því en þegar þessi lokaorð eru skrifuð les ég á forsíðu Fréttablaðsins: „Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðg- ana. Tveir karlar, grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot, ganga lausir. Málið er í rannsókn: Samkvæmt áreiðanlegum heimildum blaðsins fann lögregla í íbúðinni ýmis tól og tæki sem mennirn­ ir eiga að hafa notað við nauðganirnar, svo sem svipur, reipi og keðjur. Þá voru hankar í loftinu sem grunur leikur á að mennirnir hafi notað til að hengja upp aðra konuna meðan ráðist var á hana.“8 Hafa ekki mörk raunveruleika og skáld­ skapar máðst út? Tilvísanir 1 Sjá frétt um ummæli lögmannsins Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, í sjónvarpsþættinum „Hæpið“ á RUV, 28. okt. 2015. Sótt 29. okt. 2015 á vefsíðu Stundarinnar: http://stundin. is/frett/logmadur­osattur­mikil­umraeda­ um­kynferdisbrot­is/ 2 Sjá viðtöl við Steinar Braga: Eiríkur Örn Norðdal. 27. okt. 2014. „Að útdeila réttlæti.“ Sótt 28. okt. 2015 á vefsíðuna Starafugl: http://starafugl.is/2014/ad­utdeila­rett­ laeti­vidtal­vid­steinar­braga/ og Friðrika Benonýsdóttir. 11. okt. 2014. „Eðlilegt að vilja drepa gerandann.“ Sótt 28. okt. 2015 á vefsíðu Vísis: http://www.visir.is/edlilegt­ad­ vilja­drepa­gerandann/article/2014710119983 3 Steinar Bragi Guðmundsson. 2008. „Upprisa þjóðarinnar.“ Sótt 25. okt. 2015: á vefritið Nei, http://nei.okeden.com/2008/11/14/upp­ risa­%C3%BEjo%C3%B0arinnar/ 4 Steinar Bragi Guðmundsson. 2008. „Upprisa þjóðarinnar.“ 5 Kristján Hrafn Guðmundsson. 2008. „Hroll­ vekja úr íslenska gullæðinu.“ DV 26. des., sótt á vefsíðu DV, 25. okt. 2015: http://www. dv.is/menning/2008/12/26/hrollvekja­ur­ islenska­gullaedinu/ 6 Dagný Kristjánsdóttir. 2009. „Listin að pína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.