Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Page 5
Fyrirhuguð verkföll stefna störfum í hættu EFNAHAGSLEGUR VERULEIKI: Sjá frekari umfjöllun, forsendur útreikninga og fleiri sviðsmyndir í Skoðun Viðskiptaráðs „Velmegunarkúnni slátrað?“ á vi.is Íslensk fyrirtæki greiða almennt hærri laun en erlendir keppinautar Uppgangur síðustu ára hefur í meiri mæli runnið í vasa starfsfólks en fyrirtækjaeigenda og lánveitenda – einnig í ferðaþjónustu Vegna fækkunar ferðamanna, verri nýtingar hótelherbergja og launahækkana síðustu ára er útlit fyrir að rekstur í ferðaþjónustu verði í járnum í ár Það stefnir í taprekstur hjá þeim hótelum sem verkföll beinast að ef hér verða miklar launahækkanir Slíkur taprekstur ógnar störfum og lífskjörum landsmanna * Áætlun fyrir árið 2019 gerir ráð fyrir 7% lækkun herbergjanýtingar milli ára líkt og hefur verið raunin í janúar 2019. Auk þess er gert ráð fyrir 2,5% hækkun launa í apríl sem hefur í för með sér að launakostnaður á starfsmann verður að meðaltali 6% hærri árið 2019 samanborið við 2018. Heimildir: Seðlabanki Íslands. Hagstofa Íslands, útreikningar Viðskiptaráðs HAGNAÐUR HÓTELANNA SEM VERKFÖLL BEINAST GEGN Milljónir króna 3.000 2.000 1.000 - -1.000 -2.000 -3.000 -4.000 2.410 Árið 2017- rauntölur Árið 2018 - áætlun Árið 2019 - áætlun 1.500 -2.800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.