Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2019, Blaðsíða 5
Fyrirhuguð verkföll stefna störfum í hættu EFNAHAGSLEGUR VERULEIKI: Sjá frekari umfjöllun, forsendur útreikninga og fleiri sviðsmyndir í Skoðun Viðskiptaráðs „Velmegunarkúnni slátrað?“ á vi.is Íslensk fyrirtæki greiða almennt hærri laun en erlendir keppinautar Uppgangur síðustu ára hefur í meiri mæli runnið í vasa starfsfólks en fyrirtækjaeigenda og lánveitenda – einnig í ferðaþjónustu Vegna fækkunar ferðamanna, verri nýtingar hótelherbergja og launahækkana síðustu ára er útlit fyrir að rekstur í ferðaþjónustu verði í járnum í ár Það stefnir í taprekstur hjá þeim hótelum sem verkföll beinast að ef hér verða miklar launahækkanir Slíkur taprekstur ógnar störfum og lífskjörum landsmanna * Áætlun fyrir árið 2019 gerir ráð fyrir 7% lækkun herbergjanýtingar milli ára líkt og hefur verið raunin í janúar 2019. Auk þess er gert ráð fyrir 2,5% hækkun launa í apríl sem hefur í för með sér að launakostnaður á starfsmann verður að meðaltali 6% hærri árið 2019 samanborið við 2018. Heimildir: Seðlabanki Íslands. Hagstofa Íslands, útreikningar Viðskiptaráðs HAGNAÐUR HÓTELANNA SEM VERKFÖLL BEINAST GEGN Milljónir króna 3.000 2.000 1.000 - -1.000 -2.000 -3.000 -4.000 2.410 Árið 2017- rauntölur Árið 2018 - áætlun Árið 2019 - áætlun 1.500 -2.800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.