Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2005, Blaðsíða 11
ÓPRENTAÐ KVÆÐI OG BRÉF TIL BRÓÐUR Einu sinni hafði ég „morgenbræk“ svo allt kom upp jafn óðum áður en ég gat fundið á mér. Þá gerði ég þessa vísu: Hvorki eirir einn né fleiri sopar. Ég get ekki orðið ölvaður, ógn er maginn bölvaður! Þessa vísu gerði ég í haust: Líf styttist. Gröf glottir. Gangleiður, fang breiði eg mót henni. Fet finnast fá ettir. Þá léttir of-byrði af herðum. Ótt líður, nótt bíður. Mín dauðinn mein græðir. Mold skýlir. Hold hvílir. Ég hef reist mér ás um öxl með bragarháttum. Nú er þó kominn annar febrúar og ég hef vakað í nótt. Maðurinn bíður ferðbúinn upp að Höfða með bréf og peninga. - Fyrirgefðu nú aftur og aftur þetta bréf, sendu mér við og við hlýja þanka eins og ég geri þegar ég uni best hjá Bjössa og Ragnhildi. Það sem líkast er af öllu með okkur það er blessuð barnaástin. Nú stendur maðurinn yfir mér. Vertu sæll með konu og börnum, segjum við Ragnhildur. Þinn elskandi bróðir Páll Ólafsson Þórarinn Hjartarson bjó til prentunar. í ár eru liðin hundrað ár síðan austfirska ljóðskáldið og bóndinn Páll Ólafsson (1827-1905) lést. Vísur hans og kvæði höfðu þá lengi gengið staflaust um allt land, en ekki kom út bók eftir hann fyrr en 1899 þegar hann var orðinn 72 ára. Bréfið er til Jóns Ólafssonar ritstjóra, bróður Páls og fyrsta útgefanda hans. Ragnhildur var seinni kona Páls og orti hann til hennar mörg sín fegurstu ljóð. Geta má þess að undangengið ár, 1886, var erfitt hjá Páli og Ragnhildi því tveir af þremur sonum þeirra dóu í ágúst, skýrir m.a. nokkuð tóninn í seinustu vísunni. Árið 2001 kom út hljómdiskurinn Söngur riddarans þar sem Ragnhildur Ólafs- dóttir og Þórarinn Hjartarson flytja vel á þriðja tug ljóða Páls, flest þeirra ástarljóð, við lög eftir ýmis tónskáld. Ljóðin voru mörg úr handriti með um 500 ljóðum Páls sem kom óvænt í leitirnar um 1970 og Þórarinn Hjartarson vinnur nú að útgáfu á. Ritstj. TMM 2005 ■ 1 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.